Framkvæmdaráð

4. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 102

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 0911605 – Skútahraun 2, 2a og 4, frárennsli

      Lagt fram erindi lóðarhafa Skútahrauns 2,2a og 4 dags 26.nóv 2009 varðandi heimæðamál.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911318 – Framkvæmdasvið, fjárhagsáætlun 2010

      Rætt um framkvæmdir fyrri hluta árs 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdasvið gerði grein fyrir framkvæmdum á fyrstu mánuðum ársins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906132 – Sorphreinsun í Hafnarfirði

      Lögð fram niðurstaða útboðs á Sorphirðu í Hafnarfirði 2010-2013. Lagt fram álit lögmans Hafnarfjarðarbæjar dags. 18.12.2009 og minnisblað frá Framkvæmdasviði dagsett 30.12.2009. Ishmael David Framkvæmdasviði mætti til fundarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að ganga til viðræðna við Gámþjónustuna hf&nbsp;á grundvelli tilboðs þeirra.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt