Framkvæmdaráð

23. maí 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 135

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • varamaður

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1104084 – Götusópun 2011

      Þar sem lægst bjóðandi Park ehf stóðst ekki kröfur útboðsgagna er lagt til að samið verði við tilboðsgjafa nr 2, Hreinsitækni ehf. Lagðar fram úttektir á tækjakosti Park ehf og Hreinsitækni ehf.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir með þremur atkvæðum&nbsp;að leitað verði samninga við Hreinsitækni ehf til eins árs, tveir sátu hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104099 – Beitarhólf í landi Hafnarfjarðar

      Lagðir fram samningar um beitarhólf í landi Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir samningana fyrir sitt leiti.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að hafin verði vinna við að selja/leigja Strandgötu 31 og 33 og leigja Vesturgötu 8.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt