Framkvæmdaráð

10. júlí 2007 kl. 11:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 31

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir verkefnisstjórir
  1. Almenn erindi

    • 0703020 – Fráveita, kynningarefni

      Lögð fram drög að kynningarefni, Hreinna umhverfi, betri líðan, dags. 10. júlí 2007.%0DKristján Stefánsson gerði grein fyrir kynningarefninu.

      Framkvæmdaráð samþykkir að vísar kynningaefninu til umsagnar hjá Staðardagsskrárfulltrúa og Skólaskrifstofu. Jafnfram mun framkvæmdaráðs og starfsmenn framkvæmdasviðs yfirfara bæklinginn milli funda.

    • 0701356 – Bílastæðaþörf í miðbænum

      Lögð fram greinargerð Glámu-Kím og VSB: “Miðbær Hafnarfjarðar – úttekt á bílastæðum, dags júní 2007.%0DSkipulags- og byggingarráð vísaði henni til umsagnar í miðbæjarnefnd, framkvæmdaráði og bæjarráði á fundi sínum 4. júlí s.l.%0DSigurður Halldórsson frá Glámu-Kim og Stefán Veturliðason frá VSB mætti til fundarins og kynntu greinagerðina.

      Frekari umræðu frestað til næsta fundar.

    • 0706206 – Golfklúbburinn Keilir, akstursleið að æfingasvæði

      Lögð fram greinagerð deiliskipulagshöfundar dags. 5. júlí 2007 varðandi akstursleið að æfingasvæði Keilis.

      Framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdina fyrir sitt leyti á grundvelli 80-20% kostnaðarksiptingar og vísar málinu til bæjarráðs í umboði bæjarstjórnar þar sem ekki er gert ráð fyrir því á fjárhagsáætlun ársins.

    • 0702039 – Hamravellir, leikskóli

      Lögð fram niðurstaða úr útboðum vegna:%0Da) Verkframkvæmda:%0DVerkland ehf%0DHBH%0DFeðgar ehf%0DViðhald fasteigna ehf%0DEykt ehf%0D%0Db) Eftirlits%0DConis verkfræðiráðgjöf ehf%0DSVeinbjörn Hinriksson byggingartæknifræðingur ehf

      Framkvæmdaráð samþykkir að fela Faseignafélaginu að leita samninga við lægstbjóendur sem eru:%0Da) Verkland ehf%0Db) Conis verkfræðiráðgjöf ehf

    • 0707080 – Hamarsbraut, endurnýjun

      Tekin fyrir beiðni framkvæmdasvið varðandi afgreiðslu á útboði vegna endurnýjunar Hamarsbrautar en tilboð verða opnuð 17.júlí nk.

      Framkvæmdaráð heimilar framkvæmdasviði að leita samninga við þann aðila sem á hagstæðasta tilboð við opnun. Jafnframt verði framkvæmdaráði send niðurstaða útboðs í tölvupósti.

    Fundargerðir

    • 0702004 – Sundmiðstöð á Völlum.

      Lagðar fram eftirtaldar fundargerðir:%0DVerkfundargerð hönnunar nr. 41%0DVerkfundargerð framkvæmda nr. 34

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 31 – 41

Ábendingagátt