Framkvæmdaráð

15. desember 2008 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 71
 1. Almenn erindi

  • 0812029 – Framkvæmdasvið, fjárhagsáætlun 2009,

   Tekið fyrir að nýju.

   Framkvæmdaráð vísar rekstrartillögunum til bæjarráðs. Á næsta ári er stefnt að því að ljúka þeim verkefnum í eignasjóði sem þegar eru hafin með þeim fyrirvara um fjármögnun.

  • 0810320 – Nýframkvæmdir fasteigna

   Farið yfir stöðu mála, á fundinn mætir Ólafur Helgi Árnason

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur forstöðumanni Fasteignafélgs og lögfræðingi sviðsins að leita samninga um nýjar verk- og tímaáætlanir um leikskólann Bjarkarvöllum 3.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702004 – Sundmiðstöð á Völlum, framkvæmdir

   Farið yfir verktryggingu vegna Ásvallalaugar. Á fundinn mætir Ólafur Helgi Árnason.

   <DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir sjónarmið lögfræðings sviðsins.</DIV&gt;

  • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

   Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála.

   <DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;

  • 0810128 – Þjónustumiðstöð, húsnæði Hringhellu

   Tekið fyrir að nýju.

   <DIV&gt;Frestað.</DIV&gt;

  • SB060701 – Bókasafnsreitur

   Lögð fram niðurstaða dómnefndar vegna stækkunar Bókasafnsins.

   <DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar starfshópnum fyrir vinnuna.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

  • 0812133 – Menntasetrið við Lækinn

   Farið yfir húsnæðismál.

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Farið yfir húsnæðismál.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712090 – Námur, lög um efnistöku

   Tekið fyrir að nýju.

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Framkvæmdaráð skipar starfshóp í samvinnu við skipulags- og byggingarráð. Framkvæmdaráð skipar Ingimar Ingimarsson sem verður formaður og Almar Grímsson. Með starfshópnum vinna aðilar frá framkvæmdasviði, skipulags- og byggingasviði og heilbrigðisfulltrúa.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;Upplýst um stöðu mála, kynning verður á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701255 – Vatnsmiðlunartankur, Áslandi III

   Lagt fram.

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram bréf frá Hannesi Jónssyni ehf., sem barst Vatnsveitustjóra 8/12 2008, um verðbætur á verkið. Vísað til lögfræðings sviðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagðar fram verkfundargerðir.%0DFrjálsíþróttahús nr. 14. félagsaðstaða nr. 29 og jarðvinna nr. 44.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0706284 – Leik- og grunnskóli við Bjarkavelli

   Lagðar fram verkfundargerðir 11-13.

  • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

   Lögð fram verkfundagerð nr. 44.

  • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

   Lögð fram verkfundargerð nr. 21.

  • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

   Lagðar fram verkfundargerðir vegna útrásar nr. 60, og hreinsistöðvar nr. 107.

Ábendingagátt