Framkvæmdaráð

10. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 88

Ritari

  • SH
  1. Almenn erindi

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag gönguleiðarkort.

      Lögð fram gönguleiðarkort vegna upplands Hafnarfjarðar frá Landslagi ehf. dags. 13. maí 2009. Skipulags- og byggingarráði vísaði erindinu til kynningar í ráðinu 9. júní 2009.%0DBerglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt á skipulags- og byggingarsviði mætir til fundarins og kynnir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdasviðið þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

      Lagt fram erindi Kvartmíluklúbbsins dags 30.júlí 2009 varðandi malbikun á svæðinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til umsagnar Framkvæmdasviðs, íþróttafulltrúa og fjármálastjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908005 – Brekkugata 9 - steinhleðslur

      Lagt fram erindi Erlends Sveinssonar dags. 20.júlí 2009 varðandi grjóthleðslur á lóðarmörkum

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til skoðunar í tengslum við fjárhagsáætlun 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806098 – Glacier World ehf, vatnskaup

      Kynntar breytingar á samningsdrögum vegna vatnskaupa Glacier World ehf.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt með þremur&nbsp;atkvæðum gegn tveimur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908009 – Fráveituframkvæmdir, krafa verktaka vegna verðbóta.

      Lagt fram erindi Ístaks ehf dags 21. og 22. júlí 2009 varðandi verðbætur á verksamningum. Lagt fram álit lögfræðings bæjarins dags. 27. júlí 2009 og eftirlits dags. 21. og 24. júlí 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdasviði falið að gera umsögn vegna málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundagerðir 72, 129 og 130.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lagðar fram fundagerðir 66 og 67.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lagðar fram fundagerðir 42 og 43.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt