Framkvæmdaráð

7. september 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 90
  1. Almenn erindi

    • 0909009 – Hvammabraut - gróður

      Lagt fram minnisblað frá garðyrkjustjóra dags 1.sept varðandi gróður við Hvammabraut.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á&nbsp;fundinn mætti garðyrkjustjóri Björn B. Hilmarsson og gerði grein fyrir minnisblaðinu. Garðyrkjustjóra falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

      Lagðar fram umsagnar Framkvæmdasviðs, íþróttafulltrúa og fjármálastjóra. Lagt fram bréf frá Kvartmíluklúbbnum dags. 3.sept 2009.%0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við samning um flýtiframkvæmd vegna þessarar framkvæmdar í samræmi við samstarfssamning ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar. Verkumsjónin er hjá Kvartmíluklúbbnum en verkeftirlitð er hjá Framkvæmdasviði. Fullnaðarafgreiðsla málsins er hjá bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909003 – Snjórmokstur og hálkuvarnir 2009

      Kynnt fyrirkomulag snjómoksturs og hálkuvarna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætir Halldór Ingólfsson. Halldór, Helga&nbsp;og Sigurður Páll gera grein fyrir málinu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909024 – Umsjónarmenn fasteigna

      Lagður fram verkvísir vegna umsjónarmanna fasteigna og nafnalisti yfir umsjónarmenn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður gerði grein fyrir málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705184 – Ásvellir, starfshópur fundargerðir

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 23 og 24. Lagt fram bréf frá Knattspyrnufélaginu Haukum, frá 1. sept 2009 vegna flýtiframkvæmda. Lagt fram bréf frá KSÍ frá 24. ágúst 2009. Lagðar fram kostnaðaráætlanir frá Strendingi og aðalteikningar af bráðabrigðastúku frá ASK arkitektum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við samning um flýtiframkvæmd vegna þessarar framkvæmdar í samræmi við samstarfssamning ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar. Verkumsjónin er hjá Knattspyrnufélagsinu Haukum, en verkeftirlitið er hjá Framkvæmdasviði. Fullnaðarafgreiðsla málsins er hjá bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906233 – Veitumannvirki, vígsla

      Lögð fram dagskrá vegna veitudagsins 12. september.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Kristján og Dagur gerðu grein fyrir Veitudeginum sem er 12. september næstkomandi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Gerð grein fyrir viðræðum við fulltrúa Garðabæjar um málið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram fundargerð með fulltrúum Garðabæjar, Sigurður Páll og Kristján gerðu grein fyrir málinu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir vegna félagsaðstöðu nr. 44 – 46 og fundargerð byggingarnefndar nr. 54

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundargerðir 74 og 132.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lögð fram fundargerð 69.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0710223 – Fjarvöktun dælu- og hreinsibúnaðar fráveitu

      Lögð fram fundargerð 15.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt