Framkvæmdaráð

16. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 95

Ritari

  • HS
  1. Almenn erindi

    • 0911318 – Fjárhagsáætlun 2010 - vinnufundir

      Framkvæmdaráð setur niður tímaplan vegna vinnufunda í tengslum við fjárhagsáætlun 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vinnufundir vegna fjárhagsáætlunar verða með eftirfarandi hætti:</DIV&gt;<DIV&gt;23. nóv 2009 kl&nbsp; 8:15 </DIV&gt;<DIV&gt;25. nóv 2009 kl 16:00 </DIV&gt;<DIV&gt;27. nóv 2009 kl 14:00 </DIV&gt;<DIV&gt;30. nóv 2009 kl&nbsp; 8:15 </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911319 – Suðurgata 40 - Marteinshús

      Lagt fram minnisblað vegna Suðurgötu 40.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir tillögu St. Jósefsspítala um að Hafnarfjarðarbær afsali 15% eignarhlut sínum&nbsp;í Suðurgötu 40 til Syðra Langholts ehf.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Lagt fram minnisblað dags. 13. nóvember 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdasvið&nbsp;gerði grein fyrir stöðu verksins auk þess að upplýst var að aðalhönnuðir og verktaki munu leggja fram greinagerð um framkvæmdina.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunavík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu.

      Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Lagt fram minnisblað dags. 13. nóvember 2009.

      <DIV&gt;Framkvæmdasvið&nbsp;gerði grein fyrir stöðu verksins auk þess að upplýst var að aðalhönnuðir og verktaki munu leggja fram greinagerð um framkvæmdina.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711109 – Sörli, reiðvegir

      Lögð fram umsögn ITH dags. 7.okt 2008 og lánsloforð Byrs dags. 1. okt 2009

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir sameiginlegri greinagerð frá Framkvæmdasviði og Sörla.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

      Lögð fram 5. fundargerð starfshópsins. Tillögum í fundargerðinni er vísað til Framkvæmdaráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að kynna niðurstöðu starfshópsins fyrir Umhverfisnefnd/St21 og Skipulags- og byggingarráði jafnframt því sem óskað er eftir umsögn þeirra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir, vegna Félagsaðstöðu nr. 52 og Frjálsíþróttahúss nr. 28.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt