Hafnarstjórn

11. mars 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1350

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0808158 – Óseyrarbraut 29, tankur Fráveitunnar

      Tekið fyrir að nýju ósk Fráveitunnar um lóð kringum miðlunartank Fráveitunnar við Óseyrarbraut og varanlegan aðgang að tanki Fráveitunnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn vísar til fyrri bókunar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902148 – Óseyrarbraut 29, fyrirspurn um lóðarstækkun.

      Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Trefja hf. um stækkun lóðarinnar að Óseyrarbraut 29.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að eiga viðræður við nærliggjandi lóðarhafa um&nbsp;hugsanlega lausn.</DIV&gt;

    • 0901055 – Akstursbrú og festingar minni flotkvíar

      Varaformaður greindi frá tveimur fundum sem hún og hafnarstjóri áttu með forsvarsmönnum Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf. og fleiri aðilum um akstursbrú og landfestingar minni flotkvíar við Hvaleyrargarð.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      Hafnarstjóri og formaður afmælisnefndar gerðu grein fyrir undirbúningi afmælishalds hafnarinnar

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812164 – Flotkví VOOV, krafa vegna flutnings.

      Lögð fram krafa lögmanna Ístaks hf. vegna vinnu við akkeri flotkvíar Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf. frá síðasta sumri.%0DHafnarstjóri upplýsti að hann hefði falið Lögmönnum Hafnarfirði málið fyrir hönd hafnarinnar.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að fylgja málinu eftir.</DIV&gt;

    • 0903096 – Umsókn um Óseyrarbraut 1b

      Lögð fram umsókn húseigenda á Hvaleyrarbraut 2 um lóðina Óseyrarbraut 1b.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810243 – Ný heimasíða hafnarinnar 2008 - 2009

      Hafnarstjóri kynnti nýja heimasíðu Hafnarfjarðarhafnar, sem ætluð er til frekari markaðssetningar á þjónustu og aðstöðu hafnarinnar.%0DHeimasíðan var opnuð síðastliðinn föstudag 6. mars 2009.%0DVefföng heimasíðunnar eru:%0Dhafnarfjardarhofn.is %0Dportofhafnarfjordur.is%0Dcruisehafnarfjordur.is%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709106 – Ný lóð við Óseyrarbraut.

      Lögð fram tillaga að nýrri lóð, Óseyrarbraut 33.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að deiliskipulagi hafnarinnar verði breytt, á þann veg að stofnuð verði ný lóð Óseyrarbraut 33, samkvæmt framlagðri tillögu.</DIV&gt;

Ábendingagátt