Hafnarstjórn

3. júní 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1354

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0708182 – Fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir 2008

      Lagður fram ársreikningur hafnarinnar fyrir árið 2008 til kynningar og fyrri umræðu.

      <DIV&gt;Eftir fyrirspurnir og svör samþykkti hafnarstjórn að vísa ársreikningnum til síðari umræðu og afgreiðslu miðvikudaginn 10. júní næstkomandi.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn óskar þess að fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar mæti á þann fund.</DIV&gt;

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      Formaður afmælisnefndar kynnti stöðu undirbúnings afmælishalds hafnarinnar.%0DLögð fram ósk Hafnarborgar um stuðning hafnarinnar við sýninguna “Lífróður” Hafið og sjálfsmynd Íslendinga.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að veita 500.000 þús. króna styrk til sýningarinnar.</DIV&gt;

    • 0905177 – Niðurfelling hafnargjalda

      Lögð fram ósk Landhelgisgæslu Íslands um niðurfellingu hafnargjalda, þegar skip Gæslunnar koma til Hafnarfjarðarhafnar.

      <DIV&gt;Frestað.</DIV&gt;

    • 0904065 – Óseyrarbraut 28, stöðuleyfi

      Lögð fram ósk Ísfells ehf. um stöðuleyfi fyrir gáma undir vörur fyrirtækisins, á lóðinni Óseyrarbraut 28.%0DSkipulags- og byggingaráð vísaði óskinni til umsagnar hafnarstjórnar á fundi sínum 20. maí 2009.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti&nbsp;ósk Ísfells um stöðuleyfi fyrir gáma.</DIV&gt;

Ábendingagátt