Hafnarstjórn

19. ágúst 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1359

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      a) Halldór Árni Sveinsson kvikmyndagerðarmaður mætti til fundarins til að fara yfir heimildamyndina “Hafnarfjarðarhöfn í 100 ár”.%0DFarið var efnislega yfir ábendingar um myndina, einstök atriði rædd og ákvarðanir teknar um niðurröðun atriða og fleira. %0DEinnig var farið yfir kostnaðaráætlun og tillögu Halldórs Árna að yfirfærslu myndarinnar á DVD diska. %0D%0Db) Farið yfir undirbúning að hátíðarfundi hafnarstjórnar 9.9 2009. Rætt var um ýmis framkvæmdaatriði fundarins.%0D%0Dc) Lögð fram ósk forstöðumanns Hafnarborgar um frekari stuðning hafnarinnar vegna sýningarinnar “Lífróðurs”, sem verður í Hafnarborg 28. ágúst til 4. október í ár.%0D%0D%0D

      <P&gt;a) &nbsp;Hafnarstjórn samþykkti að Ingvar Viktorsson og Már Sveinbjörnsson klári myndina með Halldóri Árna og að hún verði tilbúin til sýningar 2. september.<BR&gt;Hafnarstjórn samþykkti kostnaðaráætlun og tillögu Halldórs Árna að verkframkvæmd við að yfirfæra myndefnið yfir á DVD diska.<BR&gt;</P&gt;<P&gt;b) Hafnarstjórn samþykkti að MS sendi hafnarstjórn samantekna kostnaðaráætlun, fyrir hátíðarfundinn, með tölvupósti þegar allar tölur og tilboð hafa borist.<BR&gt;</P&gt;<P&gt;c) Hafnarstjórn tekur vel í erindi forstöðumanns Hafnarborgar og mun afgreiða það síðar með tilliti til stöðu afmælishaldsins.</P&gt;

Ábendingagátt