Hafnarstjórn

21. október 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1364

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0705009 – Stefnumótunum um framtíð hafnarinnar.

   Til fundarins mættu Þórður Sverrisson og Friðfinnur Hermannsson frá Capacent ráðgjöf.%0DFarið var yfir lokaskýrslu þeirra um framtíðarsýn fyrir Hafnarfjarðarhöfn.

   <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkti að vísa skýrslunni til starfsnefndar um stefnumótun hafnarinnar.</DIV&gt;

  • 0909217 – Fjárhagsáætlun 2010

   Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2010 lögð fram. Hafnarstjóri fór yfir og skýrði helstu þætti áætlunarinnar.

   <DIV&gt;Samþykkt að taka áætlunina til síðari umræðu á næsta fundi.</DIV&gt;

  • 0909104 – Saga Hafnarfjarðarhafnar í 100 ár

   Skipun ritnefndar fyrir ritun sögu hafnarinnar.

   <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að skipa&nbsp; Ingvar Viktorsson&nbsp; sem form. ritnefndar, auk þess Ástu Maríu Björnsdóttur og Kristinn Andersen í ritnefndina.</DIV&gt;

Ábendingagátt