Hafnarstjórn

20. janúar 2010 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1368

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0709106 – Óseyrarbraut, ný lóð

      Lögð fram ósk Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar um umsögn hafnarstjórnar um athugasemdir sem bárust vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Suðurhafnarinnar í Hafnarfirði.%0DJafnframt lagðar fram athugasemdir um framangreinda tillögu að skipulagsbreytingum.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að ræða við skipulagsstjóra Hafnarfjarðarbæjar um málefnið.</DIV&gt;

    • 0912129 – Óseyrarbraut 1b, lóðarumsókn til sameiningar

      Tekin fyrir umsókn Fylkis ehf. um lóðina Óseyrarbraut 1b, til sameiningar Óseyrarbraut 1, sem lögð var fram á síðasta fundi hafnarstjórnar. Lagt fram svarbréf Fylkis ehf. dagsett 12. janúar 2010 og undirritað Eiríkur Óli Árnason, við fyrirspurn Hafnarfjarðarhafnar um nýtingu sameinaðrar lóðar ásamt umgengni um hana.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti, og leggur til við bæjarstjórn, að lóðinni óseyrarbraut 1b verði úthlutað til Fylkis ehf, kt. 540169-3229, til sameiningar við lóðina Óseyrarbraut 1. </DIV&gt;<DIV&gt;Kvöð verði á sameinaðri lóð um aðgang húseigenda Hvaleyrarbrautar 2 að lagnakjallara Hvaleyrarbrautar 2.</DIV&gt;<DIV&gt;Úthlutunin verði bundin sterkum ákvæðum um snyrtilegan frágang lóðarinnar og snyrtilega&nbsp;umgengni um hana.</DIV&gt;<DIV&gt;Að aflokinni sameiningu lóðanna verði lóðarheiti og númer&nbsp;Óseyrabrautar 1b fellt af lóðaskrám.</DIV&gt;

    • 1001117 – Vatnsútflutningur Baliqa

      Lögð fram drög að viljayfirlýsingu Hafnarfjarðarbæjar og Hafnarfjarðarhafnar annarsvegar og Baliqa invest AG hinsvegar um að kanna möguleika á vatnsútflutningi frá Hafnarfirði.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir framlögð drög að viljayfirlýsingu.</DIV&gt;

    • 0909104 – Saga Hafnarfjarðarhafnar í 100 ár

      Formaður ritnefndar um ritun sögu Hafnarfjarðarhafnar gerði hafnarstjórn fyrir störfum nefndarinnar.%0DRitnefndin lagði fram tillögu til hafnarstjórnar um að auglýsa eftir söguritara til verksins.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að auglýsa eftir söguritara til að rita sögu Hafnarfjarðarhafnar.</DIV&gt;

    • 0810280 – Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2009

      Lagt fram yfirlit yfir skipaumferð janúar til desember 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt