Hafnarstjórn

24. maí 2011 kl. 12:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1392

Mætt til fundar

  • Eyjólfur Sæmundsson formaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
  • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður

Ritari

  • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 10101145 – Hafnarvörður, ráðning 2010

      Lagður fram úrskurður Innanríkisráðuneytisins í stjórnsýslukæru vegna ráðningar hafnarvarðar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1010890 – Áætlun 2011, Hafnarfjarðarhöfn

      Farið yfir fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir 2011, sérstaklega með tilliti til skuldastöðu hafnarinnar.

      <DIV&gt;Rætt var um uppgreiðslu lánsins, sem höfnin tók til að ljúka við framkvæmdir við Hvaleyrarbakka. Lánið er á gjalddaga í janúar 2012. Formaður hafnarstjórnar upplýsti að unnið væri að endurfjármögnun lánsins af hálfu bæjarsjóðs, en lánið var í upphafi tekið hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar og var hluti af láni, sem bæjarsjóður tók hjá Depfa banka, en sá banki er nú í gjaldþrotameðferð. </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir hafnarstjórn að fela hafnarstjóra að endurskoða fyrirliggjandi langtímaáætlun hafnarinnar og gera tillögur að endurskoðaðri áætlun með tilliti til breyttra lánskjara.</DIV&gt;

    • 1003131 – Frystigeymsla

      Lögð fram greinargerð Eflu um fýsileika þess að reisa frystigeymslu við Hafnarfjarðarhöfn.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að undirbúa fund með hagsmunaaðilum málsins.</DIV&gt;

    • 1105015 – Sjómannadagurinn 2011

      Farið yfir undirbúning Sjómannadagsins í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt að hafnarsjóður greiði fyrir siglingu með bæjarbúa á sjómannadaginn n.k.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1012039 – Óseyrarbraut 29 - 31, skipulag

      Farið yfir stöðu mála varðandi skipulag lóðanna óseyrarbrautar 29 – 31.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0708068 – Fornubúðir 1A (Óseyrarbraut 1b)

      Farið yfir stöðu mála lóðarinnar Fornubúða 1A / Óseyrarbrautar 1B

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt