Hafnarstjórn

21. október 2011 kl. 12:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1400

Mætt til fundar

  • Eyjólfur Sæmundsson formaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Ingvar J Viktorsson varamaður
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
  • Lovísa Árnadóttir varamaður

Ritari

  • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 1109041 – Áætlun fyrir Hafnarfjarðarhöfn 2012

      Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2012 tekin til síðari umræðu.

      Hafnarstjóri fór yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á fjárhagsáætlun 2012 frá fyrri umræðu. Jafnframt kynnti hann útgönguspá fyrir árið 2011.$line$Hafnarstjórn samþykkir samhljóða framlagða áætlun fyrir árið 2012. og leggur til við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að samþykkja hana.

    • 1011392 – Átaksverkefni tengd hafnsækinni starfsemi.

      Hafnarstjóri greindi frá fyrirtækjastefnumóti og sýningu hafnarinnar, ásamt fleiri íslenskum fyrirtækjum, í NUUK á Grænlandi.

    • 0909104 – Saga Hafnarfjarðarhafnar

      Formaður ritnefndar Ingvar Viktorsson gerði grein fyrir stöðu mála varðandi ritun sögu Hafnarfjarðrhafnar og tjáði fundarmönnum að bókin kæmi út á árinu 2012.

Ábendingagátt