Íþrótta- og tómstundanefnd

7. október 2009 kl. 15:30

í Mjósundi 10

Fundur 101

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0904109 – Vetrarvefur ÍTH 2009, Hafnfirsk æska

      Formaður íth viðraði hugmyndir að vetrarvef íth, sambærilegt við sumarvef íth.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd tekur vel í hugmyndina og felur forstöðumanni æskulýðs- og tómstundamála að vinna frekar að hugmyndinni.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0702123 – Ásinn/Mosinn, tilraunaverkefni skipulagsbreytinga

      <DIV&gt;<EM&gt;Málinu frestað til næsta fundar.</EM&gt;</DIV&gt;

    • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

      Tekin fyrir bókun bæjarráðs frá 24. sept. sl.%0D%0DTekið fyrir að nýju. Lögð fram umbeðin greinargerð Kvartmíluklúbbsins.%0D%0DBæjarráð óskar eftir umsögn íþrótta- og tómstundarnefndar og eftirlitsnefndar með fjármálum íþróttafélaganna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd styður flýtiframkvæmdina fyrir sitt leiti.</EM&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705184 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar

      Tekin fyrir bókun bæjarráðs frá 24. sept. sl.%0D%0DTekið fyrir að nýju. Lögð fram umbeðin greinargerð frá Knattspyrnufélaginu Haukum.%0D%0DBæjarráð óskar eftir umsögn íþrótta- og tómstundarnefndar og eftirlitsnefndar með fjármálum íþróttafélaganna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Íþrótta- og tómtundanefnd gefur eftirfarandi umsögn:<BR&gt;Fulltrúi&nbsp;sjálfstæðisflokk tekur ekki undir umsögnina.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Calibri; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<EM&gt;ÍTH leggur til að mótuð verði <SPAN style=”COLOR: navy”&gt;<FONT color=#000000&gt;sameiginleg</FONT&gt; </SPAN&gt;framtíðarstefna um uppbyggingu knattspyrnuvalla, stúkubygginga og æfingavalla fyrir knattspyrnu í Hafnarfirði og í framhaldi af þeirri stefnumótun verði tekin ákvörðun um frekari uppbyggingu við núverandi gervigrassvöll félagsins. Ljóst er að bæta þarf áhorfendaaðstöðu við gervigrassvöllinn þar sem hann gæti nýst allt árið.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711109 – Sörli, reiðvegir

      Tekin fyrir bókun framkvæmdarráðs frá 21. sept. s.l.%0D%0DLagt fram erindi Hestamannafélagsins Sörla dags. 10.sept 2009 varðandi breikkun og lýsingu á svo kölluðum skógarhring.%0D%0DFramkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og óskar eftir umsögn ÍTH. Óskað er jafnframt eftir greinagerð frá Sörla um fjármögnun.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd gefur eftirfarandi umsögn:</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd tekur vel í þessa flýtiframkvæmd og telur hana nauðsynlega af öryggisástæðum fyrst og fremst. Þar sem framkvæmdin var á fjárhagsáætlun ársins 2008 og var við að fara í framkvæmd telur ÍTH það góð aðferðafræði að Sörli gangi til samninga við Hafnarfjarðarbæ varðandi flýtiframkvæmd á reiðvegi þessum.</EM&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0901163 – Önnur mál 2009, ÍTH

      Tekið fyrir niðurgreiðsla í íbúagátt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi sjálfstæðisflokks&nbsp;bókar:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær tryggi sem best að upplýsingar um breytt fyrirkomulag og umsóknarfrestur skili sér til allra foreldra í Hafnarfirði og að foreldrar séu hvattir til að kynna sér við hvaða íþrótta- og tómstundfélög bæjarfélagið hafi gert samning við á vef Hafnarfjarðarbæjar. Í þessu sambandi væri hægt að senda upplýsingar til allra foreldra í gegnum Mentor.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt