Íþrótta- og tómstundanefnd

17. desember 2009 kl. 16:00

í Mjósundi 10

Fundur 106

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0812141 – Áramótabréf til foreldra grunnskólabarna 2009

      Lagt fram til upplýsinga bréf sem sent verður til foreldra allra grunnskólabarna, þar sem foreldrar eru minntir á mikilvægi samverustunda um jól og áramót. Bréfið er undirritað af bæjarstjóra, fulltrúum foreldrafélaga, forvarnafulltrúa, deildarstjóra æskulýðs- og tómstundamála, skólastjórum, aðalvarðstjóra lögreglu og forstöðumönnum félagsmiðstöðva.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912141 – Haukar, styrkbeiðni v/körfuboltamóts

      Lagt fram erindi dags. 14.12. s.l., frá Körfuknattleiksdeild Hauka þar sem óskað er eftir styrk vegna körfuknattleiksmóts sem haldið verður að Ásvöllum 19.-20. des. n.k.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja erindið um kr. 100.000 og felur íþróttafulltrúa afgreiðslu þess. Jafnframt er óskað eftir kostnaðaráætlun mótsins.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0911128 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2009, val á íþróttafólki Hafnarfjarðar

      Tilnefningar á afreksmönnum og val á íþróttakarli, íþróttakonu og íþróttaliði ársins.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir tilnefningu á íþróttakarli og íþróttakonu Hafnarfjarðar árið 2009 og afreksmönnum íþróttafélaganna í Hafnarfirði sem skarað hafa fram úr á árinu. Einnig samþykkt tilnefning á íþróttaliði ársins 2009.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Fylgir með á sérblaði og sendist til Fjölskylduráðs til umfjöllunar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt