Íþrótta- og tómstundanefnd

8. febrúar 2010 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 108

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 10021118 – Lífshlaupið - fræðslu og hvatningarverkefni ÍSÍ.

      Lögð fram til kynningar dagskrá fræðslu- og hvatningarverkefnisins Lífshlaupið á vegum Íþróttasambands Íslands.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Times New Roman”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur vinnustaði, skóla og fyrirtæki í Hafnarfirði til að taka þátt í verkefninu.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021116 – Velferðavísar í íþróttafélögum, niðurstöður vefkönnunar.

      Íþróttafulltrúi lagði fram niðurstöður vefkönnunar á meðal íþróttfélaganna á vegum mennta- og menninngarmálaráðuneytisins í nóvember 2009. Markmið könnunarinnar var að skoða hvort breytingar hafi orðið á starfseminni í kjölfar efnahagshrunsins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1002705 – Bjartir dagar 2010, íþróttahús

      Lagt fram erindi frá skrifstofu menningarmála þar sem óskað er eftir niðurfellingu á húsaleigu íþróttahússins v/Strandgötu vegna Bjartra daga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Times New Roman”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir erindið og felur íþróttafulltrúa afgreiðslu þess.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021131 – Frístundastarf í grunnskólum, 4. bekkingar

      Um er að ræða verkefni þar sem boðið er upp á námskeið að loknum skólatíma fyrir börn í 4. bekk. Vel hefur gengið í Hraunvallaskóla og hafa nemendur og foreldrar verið mjög ánægð með verkefnið. Áslandsskóli og Lækjarskóli hafa nú bæst í hópinn og munu bjóða upp á námskeið næstu daga.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021128 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir 2010

      Hrollur fór fram 27. jan. s.l. en hér er um sameiginlegan viðburð félagsmiðstöðva að ræða þar sem þemað er kuldi og er framkvæmdin í höndum Ássins. Um metaðsókn var að ræða.%0DSöngkeppni félagsmiðstöðva fór fram í Hrauninu þann 22. janúar s.l. fyrir fullu húsi og tóku 14 atriði þátt. Bjarki frá Setrinu bar sigur úr býtum en þrjú lið frá Hafnarfirði taka þátt í landskeppninni sem fram fer í Laugardagshöllinni þann 21. febrúar n.k.%0DGrunnskólahátíð íth er í fullum undirbúningi en hátíðin fer fram í Íþróttahúsinu v/ Strandgötu 11. febrúar n.k.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram til upplýsingar fundargerð vinnuhóps um uppbyggingu FH svæði frá 28.01 sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001025 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2010

      Lögð fram til upplýsinga fundargerð stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 3.2. s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt