Íþrótta- og tómstundanefnd

23. febrúar 2011 kl. 15:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 129

Ritari

  • Ingvar Jónsson
  1. Almenn erindi

    • 0904073 – Tóbakssala til unglinga í Hafnarfirði

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála gerði grein fyrir nýrri könnun varðandi tóbakssölu til unglinga í Hafnarfirði sem framkvæmd var af forvarnardeild.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023021 – Félagsmiðstöðvar og heilsdagsskóli

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála kynnti nýskipaðan starfshóp sem á að skoða hugmyndir um samþættingu félagsmiðstöðva og heilsdagsskóla.

      <DIV&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;

    • 10021128 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir - Grunnskólahátíð 2011

      Sagt frá Grunnskólahátíð sem fram fór 16. feb. s.l. og tókst með ágætum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023022 – Hollusta drykkja

      Rætt um hollustu drykkja og lagt fram til kynningar veggspjald frá Lýðheilsustöð með upplýsingum um þá þætti.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011295 – ÍTH, starfsskrá

      Fjallað um starfsskrá ÍTH.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022892 – Heilsutengd ferðaþjónusta, kynning

      Steinunn Guðnadóttir mætti til fundarins og kynnti heilsutengda ferðaþjónustu.%0DLögð fram drög að dagskrá fyrirhugaðrar ráðstefnu um heilsutengda ferðaþjónustu þann 2. apríl n.k. í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022716 – UMFÍ, 1. Landsmót 50+, 24-26.6.2011

      Lagt fram bréf frá UMFÍ vegna Landsmóts 50 ára og eldri sem fram fer helgina 24. – 26. júní n.k.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023346 – UMFÍ, landsmót unglinga 2013

      Lagt fram erindi frá UMFÍ vegna Landsmóts unglinga sem haldið verður 2013.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023025 – Rallakstur styrkbeiðni

      Lögð fram styrkbeiðni frá Magnúsi og Braga Þórðarsonum þar sem óskað er eftir styrk vegna rallaksturskeppni.

      <DIV&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd getur því miður ekki orðið við erindinu.<BR&gt;</DIV&gt;

    • 11023030 – ÍBH, ársreikningar, félaga- og iðkendatal 2009

      Lagt fram til kynningar ársreikningar, félaga- og iðkendatal aðildarfélaga ÍBH starfsárið 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901162 – Fundargerðir 2011, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

      Lögð fram til kynningar fundargerð UMH frá 25. jan. s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901160 – Fundargerðir 2011, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH,

      Lögð fram til kynningar fundargerð ÍBH frá 7.2. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram til upplýsinga fundargerð framkvæmdarhóps Kaplakrika frá

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt