Íþrótta- og tómstundanefnd

6. apríl 2011 kl. 15:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 132

Ritari

  • Anna Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 1003280 – ÍBH, tímaúthlutun 2011-2012

      Íþróttafulltrúi lagði fram tímaúthlutun til ÍBH fyrir árið 2011-2012 í íþróttahúsum í Hafnarfirði. Úthlutaðir tímar eru um 26.000 þegar saman er tekin sumar- og vetrarúthlutun.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir úthlutunina.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1004259 – Tímaúthlutun í íþróttamannvirki til skóla 2011-2012

      Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsingar drög að tímaúthlutun í íþróttamannvirki til skóla vegna skólaársins 2011-2012. Um er að ræða um 40.000 tíma í úthlutun.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003281 – Útiíþróttasvæði, viðhaldsáætlun 2011

      Lögð fram til upplýsinga viðhaldsáætlun útiíþróttasvæða í Hafnarfirði fyrir árið 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104069-1 – Fimleikafélagið Björk og Badmintonfélag Hafnarfjarðar, erindi v/rekstrarmála

      Lagt fram erindi frá Fimleikafélaginu Björk og Badmintonfélagi Hafnarfjarðar þar sem óskað er eftir viðræðum vegna rekstrarmála.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd felur formanni íth og íþróttafulltrúa að ræða við bréfrita.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103125 – Sumarstarf 2011, umsóknir

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála gerði grein fyrir fjölda umsókna og ráðningarferli sumarstarfs íth.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004558 – 17. júní hátíðarhöld 2011

      Rætt um skipulagningu 17. júní hátíðarhalda.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<EM&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Þjóðhátíðarnefnd skipa aðalmenn íþrótta- og tómstundanefndar og framkvæmdarnefnd skipa starfsmenn skrifstofu æskulýðs- og tómstundamála og forvarnarfulltrúi.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</EM&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 10103497 – Súrefni, námskeið fyrir unga atvinnuleitendur

      Deildarstjori æskulýðs- og tómstundamála fór yfir verkefnið, stöðu og hvernig hefur gengið en hér er um úrræði að ræða sem hefur skilað árangri.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram til upplýsinga fundargerð vinnuhóps um uppbyggingu FH svæðis frá 30.3. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt