Íþrótta- og tómstundanefnd

1. júní 2011 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 136

Mætt til fundar

 • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Lára Janusdóttir aðalmaður
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Gunnar Þór Sigurjónsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Anna K. Bjarnadóttir
 1. Almenn erindi

  • 1103125 – Sumarstarf 2011

   Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála fór yfir sumarstarfið og greindi frá fjölda atvinnulausra 17-19 ára.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105472 – Ungt fólk og lýðræði, ráðstefna

   Lagt fram til kynningar bréf frá Ungmennafélagi Íslands þar sem sagt er frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906026 – Tartu, vinabæjamót 2011

   Greint frá vinarbæjarmótinu í Tartu Eistlandi sem fram fór 23. maí – 29. maí s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1004558 – 17. júní hátíðarhöld 2011

   Farið yfir dagskrá 17. júní hátíðarhaldanna.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105517 – ÍSÍ, 70. íþróttaþing, ályktun, ársskýrsla og reikningar

   Lagt fram bréf dags. 12. maí s.l. frá 70. Íþróttaþingi ÍSÍ, með ályktun um stuðning sveitarfélaga við íþróttastarf, ásamt ársreikningum og ársskýrslu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1104105 – ÍBH, 47. þing - kynning á samþykktum

   Kynntar samþykktir frá 47. þingi Íþróttabandalags Hafnarfjarðar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901162 – Fundargerðir 2011, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

   Lögð fram fundargerð Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá 17. maí s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901163 – Önnur mál 2011, ÍTH

   Sagt frá því að Jóhanna Fleckenstein forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins, fékk viðurkenningu frá Foreldrafélagi Hafnarfjarðar fyrir óeigingjarnt starf í þágu ungs fólks í æskulýðs- og forvarnarmálum.

   <DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=NO-BOK AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: NO-BOK; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar Jóhönnu til hamingju með viðurkenninguna.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt