Íþrótta- og tómstundanefnd

3. desember 2012 kl. 15:15

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 162

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Geir Bjarnason starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari
  • Gísli Rúnar Gíslason varamaður

Ritari

  • Daníel Pétursson
  1. Almenn erindi

    • 1011080 – Íþróttahátíð Hafnarfjarðar 2012

      Íþróttafultrúi fer yfir undirbúnig og dagskrá íþróttahátíðar, sem verður haldin 28. desember kl.18.00 í Íþróttahúsi Strandgötu.

      Íþróttafulltrúi fór yfir minnispunkta varðandi framkvæmdaratriði íþróttahátíðarinnar.

    • 1211313 – Niðurgreiðslur íþrótta-og tómstunda.

      Verkefnastjóri íþróttamála fer yfir fjölda barna, sem fá niðurgreiðslur frá Hafnarfjarðabæ. Yfirlit samkvæmt stöðu 28.11. 2012.

      Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir ánægju með góðar skráningar í gegnum Nora skráninga- og greiðslukerfið og bendir nefndin á jafna skráningu hjá drengjum og stúlkum.

    • 1211314 – Símenntaáætlun tómstundadeildar 2013

      Starfandi deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála kynnti og lagði fram drög að Símenntaáætlun tómstundadeildar 2013

      Lagt fram til kynningar.

    • 1211315 – Starfsáætlun tómstundadeildar 2013

      Starfandi deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála kynnti og lagði fram drög að starfsáætlun tómstundadeildar 2013.

      Lagt fram til kynningar.

    • 0901163 – Önnur mál ÍTH.

      Næsti fundur Íþrótta- og tómstundanefndar.

      Ákveðið að næsti fundur Íþrótta- og tómstundanefndar verði fimmtudaginn 13. desember n.k. kl. 15.15 Þar sem farið er yfir framkvæmdaratriði$line$íþróttahátíðarinnar 2012.

    Fundargerðir

    • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerð

      Lagt fram fundargerð Ungmennaráðs Hafnarfjarðar 40. fundur, haldinn miðvikudaginn 28. nóvember 2012.

      Áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt