Íþrótta- og tómstundanefnd

24. nóvember 2008 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 86

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0811040 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2008

      Tekið fyrir skipan undirbúningsnefndar og viðurkenningarstyrkir til íþróttafélaga.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I&gt;<SPAN lang=IS&gt;(a) Skipan undirbúningsnefndar. Samþykkt var að skipa undirbúningsnefnd til að skipuleggja dagskrá Íþróttahátíðarinnar 29. des. n.k., yfirfara upplýsingar frá íþróttafélögum vegna viðurkenninga og ganga frá tillögum fyrir næsta fund. Nefndina skipa formaður og framkvæmdarstjóri ÍBH, varaformaður ÍTH og íþróttafulltrúi.<BR style=”mso-special-character: line-break”&gt;<BR style=”mso-special-character: line-break”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að kosið verði bæði íþróttakarl og íþróttakona Hafnarfjarðar og felur formanni Íþróttabandalags Hafnarfjarðar að kalla eftir tilnefningum frá íþróttafélögum þar um.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I&gt;<SPAN lang=IS&gt;<BR&gt;(b) Viðurkenningarstyrkir til íþróttafélaga. Farið yfir stöðu á viðurkenningarstyrkjum til íþróttafélaga sem unnið hafa til Íslands- eða bikarmeistaratitils íþróttahópa í efstu flokkum á árinu 2008 og afhendingu styrkjanna á Íþróttahátíðinni 29. des. n.k</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811096 – ÍBH, íþrótta- og æskulýðsstarf

      Lagt fram bréf frá Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar dags. 6.11. s.l. þar sem skorað er á Hafnarfjarðarbæ að hlúa áfram að skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811149 – ÍSÍ, áskorun til bæjar- og sveitarstjórna

      Lagt fram bréf frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands dags. 14.11. s.l., áskorun til bæjar- og sveitarstjórna um að standa vörð um íþróttastarf.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811188 – Menntamálaráðherra, bréf

      Lagt fram til kynninga bréf frá menntamálaráðherra dags. 19.11. s.l., skilaboð til þeirra sem starfa að íþrótta- og æskulýðsmálum.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811180 – ÍTH blaðið, vefrit

      Kynnt nýtt verkefni ÍTH, vefritið ÍTH blaðið. Um er að ræða upplýsingar um hin ýmsu málefni og viðburði íþrótta- og tómstundamála. Vefritið mun koma út hálfsmánaðarlega og er áætlað að fyrsta rit komi út í byrjun desember. Ritið verður sent út í tölvupósti.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811182 – Eignaspjöll, átaksverkefni ÍTH

      Í ljósi þeirra upplýsinga frá lögreglu varðandi vaxandi eignarspjalla í Hafnarfirði, hefur verið sett af stað átaksverkefni til að reyna að sporna við þeim vanda. Lögreglan, forvarnarfulltrúi og æskulýðs- og tómstundafulltrúi vinna saman í að finna lausnir.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811181 – Fiesta

      Hinn árlegi viðburður Fiesta, var haldinn fimmtudaginn 20. nóv. s.l. Verið og Vitinn sjá um þennan viðburð í sameiningu en öllum félagsmiðstöðvum er boðið á skemmtunina að loknum sameiginlegum veislumat Versins og Vitans. Er mál manna að Fíestan í ár sé sú besta hingað til og var um metaðsókn að ræða eða um 500 unglingar sem sóttu dansleikinn og skemmtu sér konunglega án vímuefna.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0801161 – Stjórn skíðasvæða, fundargerðir 2008

      Lögð fram til kynninga fundargerð stjórn skíðasvæðanna frá 13.11. s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt