Íþrótta- og tómstundanefnd

16. júní 2009 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 99

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0906081 – Endurskoðun rekstrarsamnings Íþróttamiðstöðvar FH í Kaplakrika

      Lögð fram drög d.s. 3.06.09 um endurskoðaðan rekstrar- og leigusamning Fimleikafélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar vegna Íþróttamiðstöðvar FH í Kaplakrika.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir drögin fyrir sitt leiti og vísar þeim til frekari afgreiðslu.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906082 – Suðurbæjarlaug og Sundhöllin, viðhaldsframkvæmdir

      Lagt fram yfirlit yfir viðhaldsframkvæmdir í Suðurbæjarlaug og Sundhöllinni sem unnið verður að í sumar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906088 – Afreksmannasjóður úthlutun styrkja til ungra og efnilegra

      Lagt fram yfirlit yfir þá sem hlutu styrk úr Afreksmannasjóði ÍBH vegna ungra og efnilegra íþróttamanna á aldrinum 15 til 20 ára. Úthlutunin fór fram 9. júní s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906098 – Kraftvíkingur Íslands 2009, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi frá Magnúsi Ver Magnússyni þar sem óskað er eftir styrk vegna aflraunamótsins Kraftvíkingur Íslands sem haldið verður 13. og 14. júní n.k.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Times&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd getur ekki orðið við erindinu.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904110 – 17. júní hátíðarhöld 2009

      Lögð fram dagskrá 17. júní hátíðarhaldanna. Auglýsing birtist í Fjarðarpóstinum s.l. fimmtudag og var bæklingi dreyft í öll hús í Hafnarfirði s.l. mánudag.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904177 – Leikja- og tómstundatilboð í ágúst

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá samstarfi íth og skólaskrifstofu varðandi leikjanámskeið fyrir útskriftarhópa leikskóla sem haldin verða í ágúst.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901167 – Frístundaheimili Hraunvallaskóla, haust 2009

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá nýju samstarfsverkefni íth og skólaskrifstofu, leikjanámskeið fyrir útskriftarhópa leikskóla sem haldin verða í ágúst.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905088 – Tómstundanámskeið í sumar, aukið aðgengi og matarmál

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála kynnti mál sem Velferðasjóður barna stendur að þar sem markmiðið er að auka aðgengi barna og unglinga að íþrótta-, leikja- og tómstundanámskeiðum um land allt í sumar. Stefnt er að því að lækka og niðurgreiða þátttökugjöldin, bjóða upp á máltíð í hádeginu, auka atvinnuframboð fyrir framhaldsskólanemendur, styðja við heimilin, styðja við námskeiðin og tryggja þannig aukið aðgengi barnanna. ÍTH hefur fengið styrk fyrir leikjanámskeið, tómstund og íþróttaklúbba.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: ” Times mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd telur verkefnið mjög brýnt og nauðsynlegt að láta ekki erfiða fjárhagsstöðu koma í veg fyrir þátttöku barna á leikjanámskeiðum.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901163 – Önnur mál 2009, ÍTH

      Formaður ÍTH fór stuttlega yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar Vímuefnaneysla ungs fólks í Hafnarfirði 2009 sem framkvæmd var af Rannsókn og greining á meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt