Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

11. september 2007 kl. 00:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 76

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0701193 – Launakönnun Hafnarfjarðarbæjar 2007.

      Lýðræðis- og jafnréttisnefnd vísar málinu til kynningar í bæjarráði.

      Lýðræðis- og jafnréttisnefnd fagnar þeim árangri sem náðst hefur í baráttunni við kynbundinn launamun hjá Hafnarfjarðarbæ en kynbundinn launamunur mælist nú 6% með kennurum og 9% án kennara en mældist árið 2001 8% með kennurum og 12% án kennara. Nefndin leggur þó áherslu á að áfram verði unnið með markvissum hætti að því markmiði að útrýma kynbundnum launamun hjá bænum með öllu.

Ábendingagátt