Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

18. september 2007 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 77

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0701391 – Skólaverkefni, samstarfsverkefni Hfj.bæjar, félagsmálaráðuneytis og Reykjavíkurborgar.

      Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi gerði grein fyrir stöðu verkefnisins. Stefnt er að því að ráða verkefnisstjóra frá og með 1. október 2007.

      Lýðræðis- og jafnréttisnefnd samþykkti að styrkja verkefnið um 400.000 kr. fyrir árið 2007.

    • 0701205 – Nýbúaútvarp.

      Einar Skúlason frá Alþjóðahúsi og Halldór Árni, Flensborgarskóla mættu til fundarins. Umræður um framtíðarfyrirkomulag nýbúaútvarpsins.

      Niðurstaða fundarins að Alþjóðahús og Flensborgarskólinn vinni drög að samkomulag á allra næstu vikum.

Ábendingagátt