Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Vesturgötu 8
Lagt fram erindi frá Sigríði Friðriksdóttur þar sem óskað er eftir afnotum af húsi í Hellisgerði. Hugmyndin er að reka þar kaffihús þar sem áhersla verði lögð á sérkenni Hellisgerðis s.s. álfa, gróður og sögu.
<DIV><DIV>Menningar- og ferðamálanefnd tekur jákvætt í erindið en felur menningar- og ferðamálafulltrúa að auglýsa eftir fleiri áhugasömum um rekstur hússins til að gæta jafnræðis.</DIV></DIV>
Óskað hefur verið eftir upplýsingum frá framkvæmdastjóra hátíðarinnar um hvenær viðburðir myndu eiga sér stað í Bæjarbíói en svör hafa ekki borist.
<DIV><P>Lagður fram tölvupóstur dags. 1. sept 2009 frá Hrönn Marinósdóttur, framkvæmdastjóra kvikmyndahátíðarinnar, þar sem fram kemur að ekki geti orðið að dagskrá í Bæjarbíói í ár. </P></DIV>
Lagt fram að nýju erindi um línudanshátíð. Óskað er eftir niðurfellingu á leigu á íþróttahúsi í Hafnarfirði. Erindið er sent öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Viðburðurinn er háður þátttöku erlendra gesta.
<DIV><DIV>Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að kanna grundvöll fyrir því að viðburðurinn fari fram í íþróttahúsinu við Strandgötu 30. júlí – 1. ágúst nk.</DIV></DIV>
Lagt fram sexmánaða árshlutauppgjör Hafnarfjarðarleikhússins á árinu 2009 ásamt álitsgerð fjármálastjóra bæjarins. Kallað var eftir viðbótargögnum um fjárhag leikhússins vegna ársreiknings 2008.
<DIV><DIV><DIV>Farið yfir árshlutauppgjörið og álitsgerðina. Í álitsgerð fjármálastjóra er ítrekað að nauðsynlegt sé að fram komi áætlanir um hvernig staðið verði að fjárhagslegri endurskipulagningu leikhússins m.t.t. núgildandi samnings.</DIV></DIV></DIV>