Menningar- og ferðamálanefnd

11. nóvember 2009 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 130

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0908194 – Hellisgerði, rekstur kaffihúss

      Samningur Hafnarfjarðarbæjar og Sigríðar Friðriksdóttur lagður fram til samþykktar.

      <DIV&gt;Samningsdrög með breytingatillögum Sigríðar skoðuð og yfirfarin.&nbsp; Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að ganga frá samningi samkvæmt tillögum nefndarinnar.</DIV&gt;

    • 09102905 – Eldfjallagarður, verkefni

      Lagt fram bréf stjórnar Reykjanesfólkvangs dags. 12.10.2009, þar sem kannað er og óskað eftir stuðningi við verkefnið eldfjallagarður. Erindið var lagt fyrir hjá skipulags- og byggingarráði þann 3. nóvember og vísað þaðan til umhverfisnefndar/staðardagskrá 21.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin tekur jákvætt í erindið og óskar eftir aðkomu að því á síðari stigum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909221 – Jólaþorpið 2009

      Lagt til að Jólaþorpið opni þann 4. desember n.k. í stað 5. desember. Greint frá vinnu við þorpið og fjárhag.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Ásbjörg Una Björnsdóttir mætti til fundarins og gerði ásamt menningar- og ferðamálafulltrúa grein fyrir stöðu verkefnisins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103143 – Menningar- og ferðamál, starfsáætlun 2010

      Lögð fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911235 – Byggðasafnið. Kynning á starfsemi.

      Björn Pétursson mætti til fundarins og fór yfir helstu verkefni og skyldur Byggðasafnsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin leggur áherslu á að við fjárhagsáætlunargerð verði reynt að tryggja áframhald&nbsp;á því&nbsp;mikilvæga og góða starfi sem fer fram í safninu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911234 – Þjóðbúningadagur í Hafnarfirði

      Lagt fram erindi frá Eyjólfi Eyjólfssyni þar sem lagt er til að í Hafnarfirði verði haldinn sérstakur þjóðbúningadagur.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin tekur jákvætt í erindið og óskar eftir að Björn Pétursson kanni hvort hægt verður að halda slíkan þjóðbúningadag í samstarfi við Byggðasafnið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt