Menningar- og ferðamálanefnd

25. nóvember 2009 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 131

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0911534 – Bókasafn Hafnarfjarðar, kynning á starfsemi.

   Farið yfir helstu verkefni safnsins, fjárhagsáætlun, samanburð á útlánum á milli ára, viðbyggingu Bókasafns Hafnarfjarðar og fleira.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin þakkar fyrir góða kynningu.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909221 – Jólaþorpið 2009

   Greint frá vinnu við jólaþorpið og lagðar fram breytingatillögur er varða m.a. opnunartíma. Greint frá söfnunarátaki Jólaþorpsins og jólaleik þorpsins og ferðaþjónustunnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;<FONT face=Arial&gt;Einnig rætt um Jólaþorpið í Reykjavík og greint frá því að Hafnarfjarðarbær er búinn að sækja um einkaleyfi á notkun heitisins Jólaþorp,&nbsp;sem&nbsp;hefur fest sig í sessi á&nbsp;þeim 7 árum sem liðin eru frá því að Jólaþorpið var stofnað.</FONT&gt;</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0911529 – Þrestir, styrkbeiðni

   Lögð fram styrkbeiðni er varðar 100 ára afmæli Karlakórsins Þrasta árið 2012 þar sem lagt er til að reistur verði minnisvarði til heiðurs Friðriki Bjarnasyni tónskáldi.

   <DIV&gt;Nefndin tekur jákvætt í erindið og óskar eftir nánari útfærslu og styrkupphæð.</DIV&gt;

  • 09103143 – Menningar- og ferðamál, starfsáætlun 2010

   Áætlunin lögð fram.

   <DIV&gt;Málið rætt og ákveðið að skoða betur á næsta fundi.</DIV&gt;

Ábendingagátt