Menningar- og ferðamálanefnd

8. desember 2009 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 132

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0912046 – Menningar- og ferðamál, fjárhagsáætlun

      Til kynningar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Menningar- og ferðamálanefnd vísar drögum að fjárhagsáætlun menningar- og ferðamála til fjölskylduráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103143 – Menningar- og ferðamál, starfsáætlun 2010

      Lögð fram til samþykktar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Starfsáætlun samþykkt með fyrirvara um breytingar skv. fjárhagsáætlun.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911603 – Styrkbeiðni vegna útskriftarsýningar í hrynlistadeild Witten Annen Institut fur Waldorfpadagogik í Þýskalandi

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til næstu styrkveitinga nefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911597 – Stikur við þjóðleiðir, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi frá Ferðamálasamtökum Suðurnesja þar sem óskað er eftir fjárframlagi frá Hafnarfjarðarbæ vegna gönguleiðaverkefnis. Jafnframt er óskað eftir því að bærinn tilnefni fulltrúa til að vinna að verkefninu með ferðamálasamtökunum en gönguleiðirnar/ gamlar þjóðleiðir liggja að hluta um land Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Erindi lagt fram.&nbsp; Nefndin tilnefnir Reyni Ingibjartsson til þess að vinna að verkefninu og afla frekari upplýsinga um það.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909221 – Jólaþorpið 2009

      <DIV&gt;<DIV&gt;Greint frá opnun Jólaþorpsins og velheppnaðri helgi í þorpinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt