Menningar- og ferðamálanefnd

8. apríl 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 161

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1011117 – Krýsuvík. Þjónustusamningur við Reykjanesfólkvang.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Helena Mjöll Jóhannsdóttir, fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn Reykjanesfólkvangs, mætti til fundarins að ósk nefndar og fór yfir áætlanir er varða söfnun vatns við Seltún í safntanka og framtíðarhugmyndir um vatnslögn að svæðinu.&nbsp;Stjórn Reykjanesfólkvangs&nbsp;mun senda erindi til framkvæmdaráðs fljótlega.&nbsp; Nefndin óskar eftir að fá að fylgjast áfram með málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1009320 – Gaflaraleikhúsið

      <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin mun funda um málefni Gaflaraleikhússins með starfsmönnum menntamálaráðuneytis næsta miðvikudag.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021243 – Kvikmyndasafn Íslands og Bæjarbíó.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um endurnýjun samnings og fleira.&nbsp; Nefndin mun funda um&nbsp;samninginn með starfsmönnum menntamálaráðuneytis næsta miðvikudag.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt