Menningar- og ferðamálanefnd

18. september 2007 kl. 00:00

á Vesturgötu 8

Fundur 90

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar. Endurskoðun stefnu.

      Forstöðumenn Bókasafns og Byggðasafns mættu til fundarins og ræddu samþykkta menningarstefnu. Hvað hefur gengið eftir, hvar má betur gera?

      Farið yfir menningarstefnuna og helstu verkefni og áherslur stofnananna. Forstöðumönnum falið að skila til nefndarinnar skriflegum athugasemdum við menningarstefnuna fyrir fund nefndar 30. október. Forstöðumanni Byggðasafnsins einnig falið að kanna kostnað vegna hljóðleiðsagnar á nokkrum tungumálum og á margmiðlunarskjám og hvað það myndi kosta að borga rútuferðir skólabarna til safnsins.

Ábendingagátt