Miðbæjarnefnd

28. október 2008 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 88

Ritari

  • Anna Sigurborg Ólafsdóttir þjónustu- og þróunarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0809028 – Miðbær, umhirða

      Farið var yfir þá möguleika sem Hafnarfjarðarbær hefur til að bæta umgengni í miðbæ Hafnarfjarðar.

    • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

      Bjarni Reynarsson kom til fundarins og fór yfir stöðu vinnu við þróunaráætlun miðbæjarins.

      Lagðar fram helstu niðurstöður úr rýnihópavinnu og viðhorfskönnun. Ákveðið var að boða stjórn miðbæjarsamtakanna til næsta fundar.

Ábendingagátt