Miðbæjarnefnd

13. mars 2009 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 97

Ritari

  • Anna Sigurborg Ólafsdóttir þjónustu- og þróunarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

      Bjarni Reynarsson, skipulagsfræðingur kom til fundarins og rædd lokayfirferð þróunaráætlunar miðbæjar Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;Ákveðið var að halda&nbsp;fund með skipulags- og byggingaráði þann 31. mars þar sem lokadrög verða rædd.</DIV&gt;

    • 0903068 – Fjarðargata 13-15, skilti

      Á afgreiðslufundi skipulags og byggingarráðs Hafnarfjarðar 12. mars s.l., var eftirfarandi mál;%0DEldborg, kiwanisklúbbur sækir 06.03.2009 um endurnýjun fyrir skilti sem var samþykkt 28.04.2004, samkvæmt teikningum Sveinbjörns Hinrikssonar.%0D%0DErindinu er vísað til umsagnar miðbæjarnefndar.

      <DIV&gt;Miðbæjarnefnd&nbsp;telur umrædda framkvæmd ekki geta samrýmst áætlunum um samræmingu og jafnræði í uppbyggingu miðbæjarinss, sbr. þróunaráætlun miðbæjarins. Nefndin leggst því gegn því að byggingaleyfi verði veitt.</DIV&gt;

    • 0903136 – Strandgata, bílastæði

      Bókun um bílastæðanotkun á gangstéttum á Strandgötu.

      <DIV&gt;Lagt er til að skilti með áletruninni “30 mín frá kl.8-18” sem stendur við gangstéttina fyrir framan ráðhús Hafnarfjarðar við Strandgötu verði fært að innkeyrslu á bílastæðið og komið í veg fyrir að lagt sé upp á gangstétt.&nbsp;Núverandi staða skiltisins gefur til&nbsp; kynna að leggja megi&nbsp;upp á gangastétt frá kl.8 til 18. En eins og allir vita eru gangstéttir ætlaðar gangandi og ólöglegt að leggja bíl upp á þær. Jafnframt leggur nefndin til að fundið verði úrræði til að koma í veg fyrir að bílum sé lagt á Strandgötunni fyrir framan hús nr. 21. Ljósmyndir eru í fylgiskjali.</DIV&gt;

Ábendingagátt