Miðbæjarnefnd

19. maí 2009 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 99

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 0905120 – Sumarþorp í miðbæ Hafnarfjarðar

      Pétur Óskarsson, formaður miðbæjarsamtakanna kom til fundarins og kynnti hugmyndir að sumarþorpi í miðbænum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Miðbæjarnefnd þakkar kynninguna og telur þetta mjög góða hugmynd til að glæða líf í miðbæinn og leggur til&nbsp;við&nbsp;bæjarráð að málið verði sett í farveg.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

      Bjarni Reynarsson kom til fundarins og farið var yfir kynningu á þróunaráætlun miðbæjarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kynningarfundur&nbsp;fyrir nefndir og ráð bæjarins &nbsp;um þróunaráætlun miðbæjarins verður haldinn föstudaginn 29. maí nk. kl. 08:30 í Bungalowinu Vesturgötu 32.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809028 – Miðbær, umhirða

      <DIV&gt;Miðbæjarnefnd vill beina því til framkvæmdaráðs&nbsp;að sérstök áhersla verði lögð á að fegra og snyrta miðbæinn og jafnframt að&nbsp;gert verði átak í að veggjakrot verði fjarlægt strax.</DIV&gt;

Ábendingagátt