Skipulags- og byggingarráð

10. mars 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 221

Ritari

  • Heiðbjört Guðjónsdóttir fulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 25.02.2009 og 04.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810222 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting við Öldutúnsskóla

      Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 26.02.2009 um staðfestingu á breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar Öldutúnsskóla og nágrenni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807162 – Öldutúnsskóli og nágrenni, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga ASK-arkitekta að breyttu deiliskipulagi lóðar Öldutúnsskóla dags. 16.10.2008. Haldinn var forstigskynningarfundur dags. 08.07.2008. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs af forstigskynningarfundinum. Málið er tengt máli nr. 0703023: Öldutúnsskóli – tillögur starfshópsins/hönnuða. Tillagan var auglýst 24.11.2008 og var umsagnarfrestur til 12.01.2009. Athugasemdir bárust. Áður greint frá kynningarfundi sem haldinn var 01.12.2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði á síðasta fundi að gera samantekt á athugasemdum og tillögu að svari við þeim. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs dags. 05.02.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir skipulagstillöguna og að málinu verði lokið skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Öldutúnsskóla og nágrenni dags.&nbsp;16.10.2008 og að málinu verði lokið skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902197 – Austurgata 36, fyrirspurn.

      Gunnar Guðmundsson leggur inn fyrirspurn um að byggja bílskúr / geymsluskúr á lóð samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.02.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í erindið þar sem deiliskipulag fyrir miðbæinn gerir ekki ráð fyrir bílskúr á þessum stað.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0812095 – Hverfisgata 41A, niðurrif

      Lagt fram erindi eigenda ofangreindrar lóðar dags. 8. febrúar 2009 þar sem óskað er eftir viðræðum vegna frágangs lóðarinnar. Bæjarráð fól skipulags- og byggingarráði 12.02.2009 að vinna áfram að málinu. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs varðandi nýtingu lóðarinnar dags. 04.03.2009. Lögð fram umsögn Byggðasafns Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902012 – Hringbraut 30, breyting, fyrirspurn.

      Jón M. Halldórsson leggur þann 03.02.2009 inn fyrirspurn til að rífa bílskúr á lóð og byggja annan á sama stað sem verður með þvottahúsi, gestasalerni og nýrri forstofu fyrir íbúðarhúsið samkvæmt teikningum. Sjá einnig meðfylgjandi uppl. á teikningu. Áður lagt fram skuggavarp frá KJhönnun. Skipulags- og byggingarráð beindi því 24.02.2009 til fyrirspyrjanda að skoða leiðir til að lækka fyrirhugaða viðbyggingu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og óskar eftir fullnaðargögnum skv. gr.&nbsp;12.2 í byggingarreglugerð, sem verða send í grenndarkynningu skv. 7. gr. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga, ef sótt verður um byggingarleyfi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902342 – Móabarð 32, fyrirspurn

      Guðlaugur Jónasson leggur 27.02.09 inn fyrirspurn, óskar eftir því að fá að gera bílskúrshurð á Suðurkjallara og bílastæði við hana sem liggur í átt að Móabarði 36. Einnig að útbúa íbúð í vesturkjallara, sjá fylgiskjöl. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og heimilar umsækjanda að gera tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, sem síðan verður grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga. Tekið er fram að ekki er heimilt að aukaíbúð sé skráð sem séreign.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902116 – Grænakinn 4, fyrirspurn

      Stefán Ómar Jakobsson, leggur þann 10. febrúar fram fyrirspurn þess efnis aðbyggja sólstofu við einbýli samkvæmt meðfylgjandi teikningum Halldórs Hannessonar dags. 09.02.09. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarsviði að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi að höfðu samráði við íbúa í Bröttukinn 1 og 3.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901276 – Grandatröð 10, deiliskipulags breyting

      Björn Gíslason sækir 28.01.2009 um breytingu á deiliskipulagi á Grandatröð 10, samkvæmt teikningum Ásmundar Jóhannssonar. Erindið var grenndarkynnt 04.02.2009 skv. 2. mgr. 26. greinar skipulags- og byggigngarlaga og lauk athugasemdafresti 04.03.2009. Athugasemd barst, lögð fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur athugasemdina ekki tengjast erindinu með beinum hætti, samþykkir deiliskipulagið og að málinu verði lokið skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarráð felur jafnframt skipulags- og byggingarsviði að vekja athygli heilbrigðiseftirlits á hreinlætismálum hússins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901247 – Smyrlahraun 1, breyting kvistur.

      Vernharður Skarphéðinsson sækir 26.01.2009 um breytingu á kvistum á SA og NV hliðum ásamt breyttum frágang á þakkanti og göflum, samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagsettar 21.01.2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu í grenndarkynningu 28.01.2009 skv. 7. mgr. 43. greinar skipulags- og byggingarlaga, en fól úttektarmanni sviðsins jafnframt að mæla upp kvistinn. Komið hefur í ljós að stærð kvistsins samræmist ekki gr. 79.16 í byggingarreglugerð. Skipulags- og byggingarráð óskaði 10.02.2009 eftir skýringum frá húseiganda. Lagt fram bréf Haraldar Magnússonar dags. 26.02.2009. Lagðir fram minnispunktar sviðsstjóra dags. 02.03.2009 af fundi með eiganda Smyrlahrauns 1.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur að húseiganda hafi mátt vera ljós stærð kvistanna og gerir honum skylt að færa&nbsp;þá til samræmis við samþykktar teikningar,&nbsp;sbr.&nbsp;79.16 í byggingarreglugerð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811107 – Fluguskeið 4, breyting á deiliskipulagi

      Bjarni Sigurðsson og Darri Guðmundsson sækja um leyfi til að byggja hesthús skv. teikn. Ómars Péturssonar BFÍ. Byggingin fer 1m út fyrir byggingarreit. Deiliskipulagsuppdráttur dags. 08.01.2009 barst dags. 13.01.2009. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir skýringum frá umsækjanda á þörf fyrir stækkun hússins. Áður lagt fram bréf Bjarna Sigurðssonar dags. 10.02.2009. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og heimilar umsækjanda að gera tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, sem síðan verður grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0808089 – Skógarás A,/2 landfylling neðan húss

      Borist hefur tölvupóstur frá nágrönnum Skógaráss A, þar sem fram kemur að eigandi Skógaráss A hafi rutt öllu efni sem komið hefur til vegna framkvæmda við húsbygginguna niður fyrir húsið og kalli það að taka land í fóstur. Ekki liggur fyrir leyfi fyrir þessari framkvæmd. Skipulags- og byggingarráð hefur synjað beiðni eiganda Skógaráss A um land í fóstur. Eiganda Skógaráss A voru á fundi skipulags- og byggingarráðs 23.09.2008 gefnir 14 dagar til að fjarlægja umrædda landfyllingu. Á fundi 10.09.2008 samþykkti skipulags- og byggingarfulltrúi að gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs að dagssektum verði beitt í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð til að knýja fram úrbætur. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 21.10.2008 samþykkt frá 23.09.2008 um að fjarlægja landfyllingu að viðlögðum dagssektum ef landfylling hefur ekki verið fjarlægð innan 14 daga. Sviðsstjóri og skrifstofustjóri gerðu áður grein fyrir viðræðum við eiganda Skógaráss A 29.10.2008. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 04.11.2009 fyrri afgreiðslu varðandi það að fjarlægja jarðvegsfyllinguna að viðlögðum dagssektum, og gaf eiganda Skógaráss A 14 daga til að fjarlægja fyllinguna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð ítrekar fyrri afgreiðslu varðandi það að fjarlægja jarðvegsfyllinguna að viðlögðum dagssektum, og gefur eiganda Skógaráss A/2 14 daga til að fjarlægja fyllinguna. Hafi úrbætur ekki verið framkvæmdar fyrir þann tíma mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum eða fyllingin verði fjarlægð á kostnað eiganda Skógaráss A/2 í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Lögð fram tillaga Arkitektur.is að verk- og kostnaðaráætlun fyrir rammaskipulagið dags. 02.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Lögð fram tillaga Batterísins að verk- og kostnaðaráætlun fyrir rammaskipulagið dags. 19.02.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901257 – Fiskhjallar við Krýsuvíkurveg, lóð

      Lögð fram umsókn Svalþúfu ehf dags. 23. janúar 2009 þar sem óskað er eftir lóð fyrir fiskhjalla við Krýsuvíkurveg. Bæjarráð vísaði dags. 12.02.2009 málinu til frekari úrvinnslu á skipulags- og byggingarsviði. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að staðsetningu fiskhjalla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst á tillögu skipulags- og byggingarsviðs og felur skipulags- og byggingarsviði að koma henni á framfæri við bæjarráð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903036 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar - breyting Sléttuhlíð

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 04.03.2009 að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu&nbsp;til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hagnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu Aðalskipulags Hafnarfjarðar 2005-2025 dags. 04.03.2009 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 dags. 04.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Lagt fram</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901300 – Úrgangsmál, áherslur og aðgerðaáætlun

      Tekið fyrir að nýju bréf Guðjóns Bragasonar sviðsstjóra lögfræðisviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 27.01.2009 ásamt greinargerðinni “Áherslur Sambands íslenskra sveitarfélaga í úrgangsmálum ásamt aðgerðaáætlun”. Skipulags- og byggingarráð vísaði málinu til umsagnar í umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21. Lögð fram umsögn nefndarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og felur skipulags- og byggingarsviði að koma henni á framfæri við Samband sveitarfélaga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902198 – Raf- og raftækjaúrgangur

      Tekinn fyrir að nýju tölvupóstur Lúðvíks Erhardt Gústafssonar verkefnisstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.01.2009 þar sem kynnt eru ný lög um meðhöndlun raf- og raftækjaúrgangs. Skipulags- og byggingarráð vísaði málinu til umsagnar í umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21. Lögð fram umsögn nefndarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og felur skipulags- og byggingarsviði að koma henni á framfæri við Samband sveitarfélaga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Lögð fram til umsagnar drög að endurskoðaðri skólastefnu fræðslusviðs. Umsagnarfrestur er til 12.03.2009.%0DSkólastefna Hafnarfjarðar hefur verið í endurskoðun allt árið 2008 í samræmi við verk- og tímaáætlun sem samþykkt var í fræðsluráði Hafnarfjarðar í byrjun þess árs. Vinnuhópur fræðsluráðs hefur stýrt endurskoðunarvinnunni í samráði við starfsfólk á Skólaskrifstofu. Vinnan hófst með upplýsingaöflun frá hagsmunaðilum vorið 2008 og lauk með samráðsfundum með fulltrúum þeirra í byrjun sumars.%0DLögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn dags. 03.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir tillögu skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903043 – Hellnahraun 1 og 2, ólögleg búseta og breytingar

      Borist hafa ábendingar um álöglega búsetu og breytingar án leyfis í iðnaðarhverfunum Hellnahraun 1 og 2. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB060701 – Strandgata 1, Bókasafnsreitur

      Tekið til umræðu framhald vinnu við deiliskipulag bókasafnsreits, Strandgötu 1, í samræmi við verðlaunatillögu í samkeppni um stækkun bókasafnsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðslu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901233 – Aðalskipulag Grindavíkur 2000-2020, Vatnskarðsnámur

      Lögð fram skýrsla Mannvits: “Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð í Grindavíkurbæ (Vatnsskarðsnáma) – Mat á umhverfisáhrifum frummatsskýrsla” dags. mars 2009, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 04.03.2009 þar sem óskað er eftir umsögn um skýrsluna. Umsagnarfrestur er til 30.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að gera tillögu að umsögn um skýrsluna, sem lögð verði fyrir næsta fund.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt