Skipulags- og byggingarráð

7. apríl 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 224

Ritari

  • Heiðbjört Guðjónsdóttir fulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2009 og 01.04.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903249 – Litboltafélag Hafnarfjarðar, keppnissvæði

      Litboltafélag Hafnarfjarðar óskar eftir framlengingu á afnotum af æfinga- og keppnissvæði við Krýsuvíkurveg. Einnig er óskað eftir leyfi til jarðvegsframkvæmda. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.04.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til umsagnar&nbsp;hjá umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21,&nbsp;framkvæmdasviði og fjölskyldusviði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902146 – Sléttuhlíð F8, byggingarleyfi, garðhús

      Eyjólfur Haraldsson leggur inn 11.02.09 inn umsókn um byggingarleyfi til að staðsetja garðhús á lóð Sléttuhlíðar F8, landnúmer 123150. Sjá meðfylgjandi gögn. Ný teikning barst ásamt viðbótargögnum þann 26.03.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.04.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”mso-fareast-font-family: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-GB; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New Times&gt;<FONT face=”Arial Narrow”&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903068 – Fjarðargata 13-15, skilti

      Eldborg, kiwanisklúbbur sækir 06.03.2009 um endurnýjun fyrir skilti sem var samþykkt 28.04.2004, samkvæmt teikningum Sveinbjörns Hinrikssonar. Lagðar fram umsagnir framkvæmdasviðs, sem gerði ekki athugasemd, og miðbæjarnefndar sem leggst gegn því að leyfi verði veitt. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 18.03.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Jafnframt óskaði skipulags- og byggingarfulltrúi eftir rökstuðningi miðbæjarnefndar fyrir afgreiðslu erindisins, sem nú liggur fyrir. Frestað á fundi 222.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts dags. 15.02.2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum ásamt skýringaruppdrætti. Borist hefur nýr uppdráttur dags. 02.04.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að&nbsp; deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 1.&nbsp;mgr.&nbsp;26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að deiliskipulagi&nbsp;Ásvalla, Haukasvæði&nbsp;dags. 02.04.2009 í auglýsingu skv. 1. mgr.&nbsp;26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803116 – Fráveita, reglugerð/samþykkt

      Lögð fram reglugerð fyrir Fráveitu Hafnarfjarðar. Kristján Stefánsson umsjónarmaður fráveituframkvæmda gerir grein fyrir samþykktinni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar Kristjáni Stefánssyni&nbsp;kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903210 – Gunnarssund 9, fyrirspurn

      Arkur ehf leggur 25.03.09 fram fyrispurn um að byggja nýtt hús, eina hæð og ris á lóðinni skv gögnum frá Jon Nordsteien. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.04.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í fyrirspurnina, sem krefst breytingar á deiliskipulagi miðbæjar frá 1981. Fyrirpurninni er vísað til umsagnar Byggðasafns Hafnarfjarðar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904003 – Grænakinn 4 deiliskipulagsbreyting

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á deiliskipulagi Kinna fyrir lóðirnar Grænukinn 2 og 4 og Bröttukinn 1 og 3, samkvæmt uppdrætti skipulags- og byggingarsviðs dags. 27.03.2009. Erindið er í samræmi við fyrirspurn Stefáns Ómars Jakobssonar Grænukinn 4 dags. 10.02.2009, sem afgreidd var á fundi skipulags- og byggingarráðs 10.03.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.04.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda tillöguna í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709106 – Ný lóð við Óseyrarbraut.

      Tekin til umræðu tillaga hafnarstjórnar að nýrri lóð nr. 33 við Óseyrarbraut. Hafnarstjórn samþykkti að ganga formlega frá skipulagi lóðarinnar samkvæmt yfirlitsteikningu Al-Ark arkitekta sem lögð var fram á 1327. fundi hafnarstjórnar 23. janúar 2008. Bæjarráð vísaði erindinu 16.03.2009 til umfjöllunar og afgreiðslu í skipulags- og byggingarráði. Frestað á fundi 222. Nýr deiliskipulagsuppdráttur dags. 02.04.2009 lagður fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir&nbsp;að senda tillöguna með áorðnum breytingum&nbsp;í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

      Tekin fyrir að nýju umræða um þróunaráætlun miðbæjar. Sameiginlegur fundur var haldinn með miðbæjarnefnd 31.03.2009, þar sem Bjarni Reynarsson Land-ráð ehf mætti og kynnti tillögu að þróunaráætlun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903196 – Furuás 1, breyting á byggingarleyfi

      Klettar ehf sækja 23.03.09 um að breyta áður samþykktum teikningum. Breytt er innra skipulagi og lóð samkvæmt teikningum Gunnhildar Gunnarsdóttur dags. 01.03.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem ný gögn hafa borist,&nbsp;vísar skipulags- og byggingarráð málinu aftur til skipulags- og byggingarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903197 – Furuás 3, breyting á byggingarleyfi

      Klettar ehf sækja 23.03.09 um að breyta áður samþykktum teikningum. Breytt er innra skipulagi og lóð samkvæmt teikningum Gunnhildar Gunnarsdóttur dags. 01.03.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem ný gögn hafa borist,&nbsp;vísar skipulags- og byggingarráð málinu aftur til skipulags- og byggingarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903198 – Furuás 5, breyting á byggingarleyfi

      Klettar ehf sækja 23.03.09 um að breyta áður samþykktum teikningum. Breytt er innra skipulagi og lóð samkvæmt teikningum Gunnhildar Gunnarsdóttur dags. 01.03.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem ný gögn hafa borist,&nbsp;vísar skipulags- og byggingarráð málinu aftur til skipulags- og byggingarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902154 – Lyngbarð 5 og 7, Móabarð 29, lóðamörk

      Valgerður Kristjánsdóttir, Lyngbarði 5 gerir f.h. íbúa að Lyngbarði 5 og 7 athugasemd við að eigandi Móabarðs 29 hafi tekið sér hluta af lóðum þeirra og girt af. Mælingamaður Hafnarfjarðarbæjar hefur mælt lóðamörkin. Vísbendingar eru um fyrirhugaðar framkvæmdir á lóð Lyngbarðs 5. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.02.2009 eiganda Móabarðs 29 skylt að færa girðinguna á réttan stað í samræmi við mælingu mælingamanns Hafnarfjarðarbæjar. Yrði ekki úr bætt innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagssektir í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Önnu Rósu Traustadóttur og Gylfa Sigurðssonar eigenda Móabarðs 29 dags. 15.03.2009 ásamt lóðarleigusamningum fyrir umrædd hús. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Skipulags- og byggingarráð óskar eftir upplýsingum frá eigendum Lyngbarðs 5 og 7 um hvaða framkvæmdir eru fyrirhugaðar á lóðunum, og hvernig þau hyggist ganga frá lóðarmörkum. Vísað er til kafla 3 í byggingarreglugerð.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709236 – Gullhella 1, stöðuleyfi

      Hlaðbær-Colas hf sótti 26.09.2007 um stöðuleyfi fyrir bráðabirgða skrifstofu- og þjónustuhúsi, sem byggt er úr gámum samkvæmt teikningum Bjarna Vésteinssonar 25.09.2007. Stöðuleyfi var veitt 03.10.2007 til eins árs, og skyldi mannvirkið fjarlægt að þeim tíma liðnum. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 24.02.2009 eiganda skylt að fjarlægja mannvirkið. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um aðgerðir. Borist hefur umsókn um framlengingu stöðuleyfisins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að framlengja stöðuleyfið um eitt ár, til 31. mars 2010. Að þeim tíma liðnum skal mannvirkið fjarlægt. Skipulags- og byggingarráð beinir því til lóðarhafa að ganga frá malargeymslu á lóðinni á viðunandi hátt, og ganga frá lóðinni allri í samræmi við samþykkta uppdrætti.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0808225 – Nýja Sendibílastöðin, svæði í Hafnarfirði

      Nýja sendibílastöðin óskaði með bréfi dags. 22.08.2008 eftir að staðsetja 2 bílastæði í Hafnarfirði sem biðstöðvar fyrir bíla og bílstjóra sem bíða eftir túrum. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í erindið 05.11.2008 með hliðsjón af umsögn framkvæmdasviðs. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;&nbsp;Skipulags- og byggingarráð tekur undir afgreiðslu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 05.11.2008.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Lögð fram tillaga að verksamningi við Batteríið ehf. dags. 23.03.2009. Ráðgjafi hefur ráðið Landslag ehf., Þráinn Hauksson landslagsarkitekt sér til aðstoðar við gerð rammaskipulagsins. Lögð fram fundargerð verkfundar dags. 02.04.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. Rammaskipulagið verður kynnt á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Lögð fram tillaga að verksamningi við Arkitektur.is ehf dags. 01.04.2009. Lögð fram fundargerð hönnunarfundar 26.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. Rammaskipulagið verður kynnt á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 dags. 01.04.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803172 – Háuhnúkar við Vatnsskarð Grindavíkurbæ, efnistaka

      Tekin fyrir að nýju skýrsla Mannvits: “Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð í Grindavíkurbæ (Vatnsskarðsnáma) – Mat á umhverfisáhrifum frummatsskýrsla” dags. mars 2009, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 04.03.2009 þar sem óskað er eftir umsögn um skýrsluna. Umsagnarfrestur fékkst framlengdur til 07.04.2009. Áður lögð fram umsögn sviðsstjóra dags. 19.03.2009. Lagðar fram umsagnir umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21, framkvæmdaráðs/Vatnsveitu Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breytt landnotkun austan Skútahrauns

      Tekin fyrir að nýju tillaga sviðsstjóra um að landnotkun verði breytt úr iðnaðarsvæði í athafnasvæði á svæði sem afmarkast af Hólshrauni til norðurs, veghelgunarsvæði fyrirhugagaðs Álftanesvegar og bæjarmörkum að Garðabæ til austurs, Stapahrauni til suðurs og húsum austan Bæjarhrauns til vesturs. Með breytingunni væri opnað fyrir að unnt væri að leyfa starfsmannabústaði og gistiheimili á svæðinu að uppfylltum tilheyrandi skilyrðum og jafnframt bæta umhverfi þess frá því sem nú er. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á umhverfisáhrifum fyrirtækja á svæðinu dags. 30.03.2008. Áður lögð fram greinargerð skipulags- og byggingarsviðs með umsögn heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 04.03.2009. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 26.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701032 – Álfholt 6-26, bílastæði

      Lagður fram útreikningur skipulags- og byggingarsviðs vegna sérmerkingu bílastæða við Álfholt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að ganga fram með sérmerkingu á bílastæðum, vegna sérstakra aðstæðna,&nbsp;til reynslu í 1 ár skv. tillögu sviðsstjóra dags. 20.03.2009. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050091 – Kirkjuvellir 5

      Fjölbýlishús. Framkvæmdaraðili Þrastarverk ehf. Skipulagi breytt 21.12.2005 og húsið hækkað um eina hæð. Byggingarleyfi samþykkt 31.08.2005. Borist hefur tölvupóstur frá stjórn húsfélagsins varðandi galla í húsinu og óskað er eftir að lokaúttekt fari fram. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 28.01.2009 til byggingarstjóra hússins að gera grein fyrir og bæta úr þeim göllum sem taldir eru upp innan fjögurra vikna. Enn fremur var honum bent á að sækja um lokaúttekt í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Svar hefur ekki borist. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð beinir því til byggingarstjóra Kirkjuvalla 5 að gera grein fyrir og bæta úr þeim göllum sem taldir eru upp í bréfi húsfélagsins innan fjögurra vikna. Enn fremur er honum bent á að sækja um lokaúttekt í samræmi við grein 53.1. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði úrræðum í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur sviðsstjóra að boða byggingarstjóra til viðtals ásamt úttektaraðila.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902060 – Íshella 4 Jeppahlutir Ragnars Róbertssonar, kvörtun

      Borist hefur kvörtun frá Kára Harðarsyni f.h. Fagstáls ehf og Þorvaldi Stefánssyni f.h. Stufs ehf varðandi umgengni fyrirtækisins Jeppahlutir Ragnars Róbertssonar dags. 04.02.2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 11.02.2009 í gr. 68.2 í byggingarreglugerð og gerði eiganda skylt að framkvæma úrbætur á lóðinni innan 4 vikna. Yrði ekki úr bætt mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagssektir í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð. Eftirlitsmaður skipulags- og byggingarsviðs hefur staðfest að lóðin sé þétt skipuð af bílhræjum, sem væntanlega tilheyra starfseminni. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að framkvæma úrbætur á lóðinni inna 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að framkvæma úrbætur á lóðinni innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0808287 – Álfaskeið 113-115, lóðarumgengni

      Borist hefur athugasemd vegna fjögurra gáma sem staðettir eru á lóðinni. Ekki er leyfi fyrir þessum gámum. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 28.01.2009 húseiganda skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um aðgerðir til að knýja fram úrbætur í samræmi við byggingarreglugerð. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að fjarlægja umrædda gáma innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir húseigendum skylt að fjarlægja umrædda gáma innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806025 – Stekkjarkinn 5, framkvæmd á óeinangruðu lofti.

      Borist hefur fyrirspurn um hvort framkvæmd við innréttingu á óeinangruðu skriðlofti sé samkvæmt útgefnu byggingarleyfi. Ítrekað hefur verið óskað eftir skýringum frá húseiganda, en ekkert svar borist. Við skoðun úttektarmanns hefur komið í ljós að framkvæmdir án tilskilins leyfis hafa verið gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 17.02.2009 í 1. mgr. 43. grein skipulags- og byggingarlaga og gerði eiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á leyfis, eða sækja um leyfi fyrir þeim að öðrum kosti innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja til við skipulags- og byggingarráð að dagsektum verði beitt í samræmi við 1. mgr. 57. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á leyfis, eða sækja um leyfi fyrir þeim að öðrum kosti innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar málinu og vísar því til skoðunar á Skipulags- og byggingarsviði, þar sem umsókn um byggingarleyfi hefur borist.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901130 – Reykjavíkurvegur 50, breyting verslun

      Smáragarður ehf sækir 14.01.2008 um breytingu á verslun. Nýtt anddyri á vesturhlið, neyðarútgangur á austurhlið einnig breytingar á innréttingu í verslun samkvæmt teikningum Jóhanns Sigurðssonar dagsettar 08.01.2009. Ásamt stimpli frá heilbrigðiseftirliti og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti erindið 14.01.2009 þegar leiðrétt skráningartafla hefði borist. Þar sem skráningartafla hefur ekki borist hefur byggingarleyfið ekki öðlast gildi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eiganda skylt 11.03.2009 að skila inn leiðréttri skráningartöflu innan tveggja vikna. Hefði hún ekki borist innan tilskilins tíma yrði málið sent til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um aðgerðir. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.04.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að skila inn leiðréttri skráningartöflu innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: ; mso-bidi-font-style: italic” Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að skila inn leiðréttri skráningartöflu innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð <?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /&gt;<st1:City w_st=”on”&gt;<st1:place w_st=”on”&gt;gera</st1:place&gt;</st1:City&gt; tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0808089 – Skógarás A,/2 landfylling neðan húss

      Borist hefur tölvupóstur frá nágrönnum Skógaráss A, þar sem fram kemur að eigandi Skógaráss A hafi rutt öllu efni sem komið hefur til vegna framkvæmda við húsbygginguna niður fyrir húsið og kalli það að taka land í fóstur. Ekki liggur fyrir leyfi fyrir þessari framkvæmd. Skipulags- og byggingarráð hefur synjað beiðni eiganda Skógaráss A um land í fóstur. Eiganda Skógaráss A voru á fundi skipulags- og byggingarráðs 23.09.2008 gefnir 14 dagar til að fjarlægja umrædda landfyllingu. Á fundi 10.09.2008 samþykkti skipulags- og byggingarfulltrúi að gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs að dagssektum verði beitt í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð til að knýja fram úrbætur. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 21.10.2008 samþykkt frá 23.09.2008 um að fjarlægja landfyllingu að viðlögðum dagssektum ef landfylling hefur ekki verið fjarlægð innan 14 daga. Sviðsstjóri og skrifstofustjóri gerðu áður grein fyrir viðræðum við eiganda Skógaráss A 29.10.2008. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 04.11.2008 fyrri afgreiðslu varðandi það að fjarlægja jarðvegsfyllinguna að viðlögðum dagssektum, og gaf eiganda Skógaráss A 14 daga til að fjarlægja fyllinguna. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 10.03.2009 enn fyrri afgreiðslu varðandi það að fjarlægja jarðvegsfyllinguna að viðlögðum dagssektum, og gefur eiganda Skógaráss A/2 14 daga til að fjarlægja fyllinguna. Hafi úrbætur ekki verið framkvæmdar fyrir þann tíma mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum eða fyllingin verði fjarlægð á kostnað eiganda Skógaráss A/2 í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Þar sem eigandi Skógaráss A/2 hefur ekki brugðist við ítrekuðum tilmælum um að fjarlægja jarðvegsfyllingu sem sett var án leyfis neðan húss hans, samþykkir bæjarstjórn að settar verði á hann dagsektir að upphæð 10 þúsund kr./dag frá og með 01.05.2009 hafi hann ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805264 – Skógarás H/7, athugasemd

      Tekin fyrir að nýju athugasemd lóðarhafa í Skógarási H við heimild sem veitt var að hækka húsið að Skógarási E/6. Áður lögð fram könnun skipulags- og byggingarsviðs á afgreiðslum í Áslandi dags. 27.06.2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði að rannsaka mögulegar aðgerðir til leiðréttingar á málinu í samræmi við skipulags- og byggingarlög og reglugerðir. Lagt fram bréf Björns R. Ingólfssonar og Sigríðar B. Guðmundsdóttur, Skógarási 7, dags. 07.01.09. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 14.01.2009 beiðni um skýringar frá húseigendum. Lagt fram bréf Lúthers Sigurðssonar og Ingibjargar Ragnarsdóttur dags. 20.12.2007. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.02.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lögð fram samantekt sviðsstjóra dags. 23.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til frekari vinnslu á skipulags- og byggingarsviði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga Landslags ehf að rammaskipulagi fyrir uppland Hafnarfjarðar dags. 14.02.2008. Áður lögð fram tillaga að forsögn og minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs frá fundi með hagsmunahópum 11. og 20. nóvember 2008. Drög að rammaskipulagi voru kynnt á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 24. mars s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til kynningar í Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21, Framkvæmdaráði, Fjölskylduráði og Bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Tekið fyrir að nýju fyrirspurn HS orku til Skipulagsstofnunar um matskyldu rannsóknarborunar í Krýsuvík. Álit umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 liggur fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við&nbsp;að HS orka leggi inn fyrirspurn til Skipulagsstofunar&nbsp;um matsskyldu rannsóknarborunar í Krýsuvík.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809132 – Dalshraun 15, breyting, byggingarleyfi

      Nýver ehf sækir 11.09.08 um leyfi til að breyta funda-veislu og sýningarsal í gistiheimili á Dalshrauni 15. Samkvæmt teikningum Davíð Karls Karlssonar dags. 11.06.08. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði 13.01.2009 að afla frekari gagna, m.a. umsögn frá heilbrigðiseftirlitinu. Ekki liggur fyrir umsókn um starfsleyfi. Komið hefur í ljós að ólögleg búseta er í húsinu, en þar liggur ekki fyrir samþykki skipulags- og byggingaryfirvalda um neina íbúð.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð óskar eftir upplýsingum frá umsækjanda um stöðu málsins innan tveggja vikna. Jafnframt er húseigendum bent á að búseta er ekki leyfileg í húsinu, og samkvæmt lögum&nbsp;nr. 75/2000 m.s.br.&nbsp;skulu eigendur slíks húsnæðis eigi síðar en 1. janúar 2009 hafa aflað sér leyfis samkvæmt skipulags- og byggingarlögum fyrir breyttri notkun húsnæðisins þannig að búseta verði þar heimil. Fáist ekki slíkt leyfi skal eigandi eigi síðar en 1. mars 2009 rýma húsnæðið og láta af hinni ólögmætu notkun. Enn fremur er bent á að þótt sótt sé um gistiheimili er það ekki&nbsp;ígildi fastrar búsetu samkvæmt lögum um lögheimili nr. 21/1990 m.s.br.</DIV&gt;<DIV&gt;Verði ekki brugðist við þessu innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að eigandi þess hluta húsnæðisins sem leigt hefur verið fyrir búsetu verði beittur&nbsp;dagsektum samkvæmt 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt