Skipulags- og byggingarráð

22. september 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 234

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason sviðstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 09.09.2009 og 16.09.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909122 – Kaplahraun 15, breyting

      FM eignir 1 ehf og FM eignir 2 ehf sækja 15.09.09 um að innrétta starfsmannaíbúðir á 2.hæð hússins í staðin fyrir skrifstofur, eldvarnareftirlitið og heilbrigðiseftirlit hafa bæði komið á staðinn, og hafa athugasemdir þeirra verið uppfylltar, samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 10.09.09. Einnig barst stimpill frá heilbrigðiseftirliti. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809132 – Dalshraun 15, breyting, byggingarleyfi

      Nýver ehf sækir 11.09.08 um leyfi til að breyta funda-veislu og sýningarsal í gistiheimili á Dalshrauni 15 samkvæmt teikningum Davíð Karls Karlssonar dags. 11.06.08. Nýjar teikningar bárust 20.05.09%0DNýjar teikningar bárust 30.06.2009 einnig stimpil frá heilbrigðiseftirliti. Stimpill frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins 13.05. 2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu felur skipulags- og byggingarsviði að gera úttekt á húsnæðinu í samræmi við framlagðar teikningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810289 – Skútahraun 11, girða lóð.

      Lagt fram bréf Rúnu S. Geirsdóttur hdl. f.h. eigenda Skútahrauns 11 þar sem farið er fram á að afturköllun byggingarleyfis verði endurskoðuð og fyrri ákvörðun bæjarins um stöðvun framkvæmda, þar til einkaréttarleg niðurstaða um kvöð á lóð liggi fyrir, verði látin halda sér. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til umsagnar lögfræðings skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 18.09.2009 að deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009 og umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009. Lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=NO-BOK style=”mso-ansi-language: NO-BOK; mso-bidi-font-style: italic”&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Lagt fram.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir vekur athygli á skýrslu sérfræðinga sem Hafnarfjarðarbær lét<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;gera árið 2002 um stefnumörkun í húsverndun í Hafnarfriði þar sem fasteignin á Hellubraut 7 er ekki talin á meðal húsa sem beri að vernda.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Trausti Baldursson bendir á að svo virðist sem um mistök sé að ræða hjá höfundum skýrslunnar þar sem að á skýringarkorti er litur fyrir hús byggð fyrir 1918 en umrætt hús er ekki sýnt með þeim lit.</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909069 – Aðalskipulag Suðurgata - Hamarsbraut

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar lóð St. Jósepsspítala innan deiliskipulagssvæðis Suðurgata – Hamarsbraut, dags. 16.09.2009. Lagt er til að landnotkun á lóðunum suðurgata 42 – 44 verði breyt úr stofnanasvæði í blandaða byggð íbúðarsvæða og stofnanasvæða.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulagstillagan með áorðnum breytingum í texta&nbsp;verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að aðalskipulagi Suðurgötu – Hringbrautar dags. 18.09. 2009&nbsp;verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breytt landnotkun austan Skútahrauns

      Tekin fyrir að nýju tillaga sviðsstjóra um að landnotkun verði breytt úr iðnaðarsvæði í athafnasvæði á svæði sem afmarkast af Hólshrauni til norðurs, veghelgunarsvæði fyrirhugagaðs Álftanesvegar og bæjarmörkum að Garðabæ til austurs, Stapahrauni til suðurs og húsum austan Bæjarhrauns til vesturs. Með breytingunni væri opnað fyrir að unnt væri að leyfa starfsmannabústaði og gistiheimili á svæðinu að uppfylltum tilheyrandi skilyrðum og jafnframt bæta umhverfi þess frá því sem nú er. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á umhverfisáhrifum fyrirtækja á svæðinu dags. 30.03.2008.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lagðar fram fundargerðir umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 09.09.2009 og 16.09.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905152 – Hvaleyrarbraut 35, ólögleg búseta.

      Borist hafa upplýsingar um ólöglega búsetu í húsinu. Einnig að húsið sé enn skráð á byggingarstigi 1 og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 10.06.2009 málinu til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 23.06.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki innan þess tíma mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þar til bætt verður úr. Lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs, þar sem fram kemur að beðið hefur verið um frest til að bregðast við málinu þar til unnt er að halda húsfund, sem hefur verið boðaður 07.09.2009. Skipulags- og byggingarráð samþykkti að veita umbeðinn frest. Frekari skýringar hafa ekki borist. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.09.2009, sem vísaði því á ný til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra skylt að leggja fram úttektarsögu hússins og boða til stöðuúttektar innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, vegna brota á 48. og&nbsp;53. byggingarreglugerðar. Við&nbsp;ítrekað brot mun skipulags- og byggingarráð íhuga að veita byggingarstjóra áminningu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903168 – Reykjavíkurvegur 50, Krónan, umgengni á lóð

      Tekið fyrir að nýju mál Smáragarðs f.h. Krónunnar Reykjavíkurvegi 50, en bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur lagt dagsektir á fyrirtækið frá og með 1. september s.l. vegna umgengni á lóð. Lagt fram bréf Benedikts Inga Tómassonar f.h. Krónunnar þar sem settar eru fram tillögur um umgengni við gámana og dagsektum mótmælt þar sem gámar hafi verið sýndir á teikningu fyrir verslunina Nóatún árið 2001 og andmælafrestur verið of stuttur. Talið er í bréfinu að kröfur Hafnarfjarðarbæjar séu óljósar og ekki komi fram hvers krafist er. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.09.2009. %0DSkipulags- og byggingarfulltrúi fellst ekki á skýringar varðandi tímafresti o.fl. sem fram koma í bréfinu. Ítrekað hafa verið send bréf til Krónunnar og eignarhaldsfélagsins Smáragarðs allt frá 18. júní s.l. þar sem Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingaraðila skylt að ganga þannig frá gámunum að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágrannna að viðlögðum dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Til að bæta útlit gámanna þyrfti að klæða þá af á einhvern hátt, hver sem staðsetning þeirra verður. Enn fremur er bent á að sótt var um byggingarleyfi fyrir breytingum á verslunarrýminu þegar Krónan tók við húsnæðinu af Nóatúni, en það byggingarleyfi hefur ekki öðlast gildi þar sem það var skilyrt skilum á skráningartöflu, sem enn hefur ekki borist. Ekki er því fyrir hendi gilt byggingarleyfi og tilvísun í slíkt því ekki marktæk.%0DSkipulags- og byggingarfulltrúi getur fyrir sitt leyti fallist á þann frágang sem sýndur er í bréfi Smáragarðs, en vísar erindinu að öðru leyti til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906216 – Skipulagsmál og lóðaúthlutanir, beiðni um upplýsingar

      Lagt fram til kynningar erindi Samkeppniseftirlitsins um skipulagsmál og lóðaúthlutanir dags. 24.06.2009. Bæjarráð fól skipulags- og byggingarsviði 09.07.2009 að fjalla um og svara erindinu. Lagt fram til kynningar svar sviðsstjóra dags. 14.09.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Umræða í framhaldi af skoðunarferð fyrir svæðið 17.09.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag

      Umræða í framhaldi af skoðunarferð fyrir svæðið 17.09.2009, m.a. varðandi staðsetningu golfvallar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar flutningskerfi raforku til samræmis við áætlanir Landsnets um styrkingu raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi og samkomulag Hafnarfjarðar og Landsnets þar um, sem samþykkt var af bæjarstjórn 11.11.2008. Breytingarnar eiga við raflínur og jarðstrengi frá Geithálsi og Sandskeiði að núverandi og fyrirhuguðum tengivirkjum í Hafnarfirði og áfram þaðan að álverinu í Straumsvík og til Suðurnesja. Aðalskipulagstillagan byggir á samþykkt bæjarstjórnar um gerð skipulagsins dags. 11.11.2008. Lögð fram umhverfisskýrsla Eflu verkfræðistofu dags. 29.07.2009. Haldinn var forstigskynningarfundur 07.09.2009. Lagt fram álit Skipulagsstofnunar á frummatsskýrslu dags. 17.09.2009 og endanleg matsskýrsla Eflu og Landsnets dags. 10.08.2009.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Frestað milli funda.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

Ábendingagátt