Skipulags- og byggingarráð

3. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 237

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 21.10.2009 og 28.10.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103112 – Hverfisgata 29, lyftuhús

      Þorsteinn Friðþjófsson sækir f.h. húseigenda með bréfi dags. 01.10.2009 um að breyta deiliskipulagi fyrir lóðina til að koma þar fyrir lyftuhúsi. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 21.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu eins og það liggur fyrir. Lagt er til að fundin verði lausn innan núverandi stigarýmis.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 18.09.2009 að deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009 og umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd. Ný greinargerð og uppdráttur dags. 30. september sl. áður lögð fram. Áður lögð fram gögn dags. 10. janúar 2009 og frá skipulags- og byggingarsviði dags. 8. október 2009. Sviðsstjóri gerir grein fyrir viðræðum við eiganda Hellubrautar 9 varðandi lóðarmörk.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903141 – Jófríðarstaðir, deiliskipulag kaþólska kirkjan og Búmenn

      Tekin fyrir að nýju tillaga Búmanna fyrir sína hönd og kaþólsku kirkjunnar að deiliskipulagi fyrir þjónustuíbúðir o.fl. við Staðarhvamm skv. uppdráttum og líkönum Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts. Lagður fram endurskoðaður uppdráttur dags. 12.10.2009, þar sem bílastæðum hefur verið breytt. Áður lagður fram uppdráttur Byggðasafns Hafnarfjarðar og skipulags- og byggingarsviðs, sem sýnir friðaðar traðir og tóft. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir afstöðu kaþólska safnaðarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102693 – Ölduslóð 12, fyrirspurn

      Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Gísla G Gunnarssonar byggingarfræðings f.h. eigenda hússins Ölduslóð 12 varðandi hækkun þaks hússins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð synjar fyrirspurninni eins og hún liggur fyrir þar sem hún víkur&nbsp;í nokkrum atriðum&nbsp;frá&nbsp;gildandi deiliskipulagi hvað varðar hæð, umfang og form.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Arkitektur.is að rammaskipulagi fyrir Hamranessvæði. Lagðar fram fundargerðir af vinnufundum 03.09.2009, 24.09.2009 og 22.10.2009. Páll Tómasson Arkitektur.is, Þráinn Hauksson Landslag og Stefán Veturliðason VSB verkfræðistofu mættu á fundinn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna. Skipulags- og byggingarráð vísar&nbsp;erindinu til kynningar í Umhverfisnefnd/Std 21.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga Batterísins að rammaskipulagi fyurir Ásland og Vatnshlíð. Lagðar fram fundargerð frá vinnufundum 10.09.2009 og 29.10.2009. Sigurður Einarsson Batteríinu, Þráinn Hauksson Landslag og Stefán Veturliðason VSB verkfræðistofu mættu á fundinn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna. Skipulags- og byggingarráð vísar&nbsp;erindinu til kynningar í Umhverfisnefnd/Std 21.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts dags. 15.02.2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum ásamt skýringaruppdrætti. Borist hefur nýr uppdráttur dags. 02.04.2009. Tillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafresti lauk 06.10.2009. Athugasemd barst frá Ask arkitektum dags. 10.09.2009.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lagt fram.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0903036 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting Sléttuhlíð

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 04.03.2009 að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting. Skipulagstillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdafresti 09.10.2009. Athugasemdir bárust. Lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum og tillaga að svörum við þeim.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 28.10.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812022 – Suðvesturlínur, raforkuflutningskerfi

      Lagt fram bréf nefndasviðs Alþingis dags. 22.10.2009 þar sem vísað er til umsagnar tillögu til þingsályktunar um afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðversturlínu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að&nbsp;fela sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs að senda nefndarsviði Alþingis&nbsp;afrit af&nbsp;umsögn um Suðvesturlínu,&nbsp;sem send var Skipulagsstofnun&nbsp;í október sl.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102099 – Jarða- og ábúðarlög, endurskoðun

      Lagt fram bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins dags. 08.10.2009 þar sem tilkynnt er um vinnuhóp um endurskoðun jarða- og ábúnaðarlaga. Beðið er um umsagnir og sjónarmið sem geta nýst hópnum fyrir 10.11.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til Umhverfisnefndar/Std 21.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102905 – Eldfjallagarður, verkefni

      lagt fram bréf stjórnar Reykjanesfólkvangs dags. 12.10.2009, þar sem kannað er og óskað eftir stuðningi við verkefnið eldfjallagarður.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til Umhverfisnefndar/Std 21.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811157 – Titan Global ehf, lóð undir gagnaver

      Lagðir fram minnispunktar sviðsstjóra frá fundi með Titan Global 10.09.2009 ásamt tölvupósti og bréfi frá Jónasi Tryggvasyni forstjóra fyrirtækisins dags. 28.10.2009, þar sem óskað er eftir vilyrði í allt að 18 mánuði fyrir lóð í Kapelluhrauni 1. áfanga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því áfram til bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

      Lagður fram úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23.10.2009 varðandi land Skógræktar ríkisins í Hellnahrauni 3.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103170 – Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, samvinnunefnd

      Lagðar fram fundargerðir samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, ásamt greinargerðinni Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024, þróun byggðar skipulagstölur, Verkís september 2009.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909237 – Íbúaþing 2009

      Tekin fyrir að nýju tillaga umhverfisnefndar/Sd 21 frá fundi 30. september s.l. um undirbúning að íbúaþingi. Umhverfisnefnd/sd 21 fór þess á leit við Skipulags-og byggingarráð að hafist yrði handa við undirbúning á íbúaþingi með áherslu á rammaskipulag upplandsins, þróunaráætlun miðbæjarins og hugmyndir hafnarstjórnar að nýrri höfn vestan Straumsvíkur. Skipulags- og byggingarráð lagði til 06.10.2009 að stofnaður yrði starfshópur með fjórum fulltrúum úr ráðinu og nefndinni til viðbótar við starfandi starfshóp embættismanna. Rósa Guðbjartsdóttir óskaði þá eftir að áætlanir um útfærslu framkvæmdar og kostnað tengt íbúaþingi liggi fyrir á næsta fundi. Á síðasta fundi voru eftirtalin skipuð í starfshópinn: Gisli Valdimarsson formaður, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Sjálfstæðisflokkur frestaði tilnefningu. Lagður fram tölvupóstur frá Steinunni Þorsteinsdóttur varðandi kostnað og framkvæmd þingsins. Steinunn Þorsteinsdóttir og Anna Sigurborg Ólafsdóttir mættu á fundinn og ræddu hugmyndir um framkvæmd og kostnað við slíkt íbúaþing.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908248 – Hringhella 8, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 15.3.2007 og fullbúið 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Upplýsingar hafa ekki borist. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggignarráðs, sem gerði 06.10.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;húseiganda og byggingarstjóra&nbsp;verði kr. 20.000/dag á hvorn þeirra, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. desember 2009, hafi upplýsingar ekki borist fyrir þann tíma.”</DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem um er að ræða brot á 48. grein byggingarreglugerðar&nbsp;samþykkir skipulags- og byggingarráð jafnframt að byggingarstjóra verði veitt áminning við ítrekað brot í samræmi við 59. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908249 – Íshella 7, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 15.3.2007 og fullbúið 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggignarráðs, sem gerði 06.10.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;húseiganda og byggingarstjóra&nbsp;verði kr. 20.000/dag á hvorn þeirra, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. desember 2009, hafi upplýsingar ekki borist fyrir þann tíma.”<DIV&gt;Þar sem um er að ræða brot á 48. grein byggingarreglugerðar&nbsp;samþykkir skipulags- og byggingarráð jafnframt að byggingarstjóra verði veitt áminning við ítrekað brot í samræmi við 59. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908252 – Steinhella 6, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 15.3.2007 og fullbúið þann 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu til skipulags- og byggingarráðs, sem gerði 06.10.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;húseiganda og byggingarstjóra&nbsp;verði kr. 20.000/dag á hvorn þeirra, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. desember 2009, hafi upplýsingar ekki borist fyrir þann tíma.”</DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem um er að ræða brot á 48. grein byggingarreglugerðar&nbsp;samþykkir skipulags- og byggingarráð jafnframt að byggingarstjóra verði veitt áminning við ítrekað brot í samræmi við 59. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909005 – Gjáhella 11, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 7. október 2008 og fullbúið 7. apríl 2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 23.09.2009 eigendum og byggingarstjóra skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 21.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum og byggingarstjóra skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum og byggingarstjóra skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906198 – Holtsgata 12, burðarveggur

      Jónína G Hjaltadóttir biður með bréfi dags 22.6.2008 um lausn þ.e. að eigandi neðri hæðar setji upp burðarsúlu í stað burðarveggjar er hann reif í heimildarleysi. Skipulags- og byggingarfulltrúi bendti 24.06.2009 á að breytingin er brot á skipulags- og byggingarlögum, grein 43.1 og gerði eiganda neðri hæðar skylt að skila inn byggingarleyfisteikningum og burðarteikningum innan fjögurra vikna frá dagsetningu fundarins 24.06.2009. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57,1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúa vísaði málinu skipulags- og byggingarráðs sem gerði eiganda 25.08.2009 neðri hæðar skylt að skila inn byggingarleyfisteikningum og burðarteikningum innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. Svar hefur ekki borist.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð eftirfarandi&nbsp;tillögu til bæjarstjórnar: </DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;húseiganda verði kr. 20.000/dag&nbsp; og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. desember 2009, hafi&nbsp;umrædd gögn&nbsp;ekki borist fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806025 – Stekkjarkinn 5, framkvæmd á óeinangruðu lofti.

      Borist hefur fyrirspurn um hvort framkvæmd við innréttingu á óeinangruðu skriðlofti sé samkvæmt útgefnu byggingarleyfi. Ítrekað var óskað eftir skýringum frá húseiganda, en ekkert svar barst. Við skoðun úttektarmanns hefur komið í ljós að framkvæmdir án tilskilins leyfis hafa verið gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 17.02.2009 í 1. mgr. 43. grein skipulags- og byggingarlaga og gerði eiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á leyfis, eða sækja um leyfi fyrir þeim að öðrum kosti innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja til við skipulags- og byggingarráð að dagsektum verði beitt í samræmi við 1. mgr. 57. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á leyfis, eða sækja um leyfi fyrir þeim að öðrum kosti innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Skipulags- og byggingarráð frestaði erindinu 07.04.2009 þar sem byggingarleyfisumsókn hafði borist. Mikið vantaði upp á þær teikningar, og hafa því fullnægjandi gögn enn ekki borist. Skipulags- og byggingarráð gerði 25.08.2009 húseiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið án leyfis, eða öðrum kosti að leggja inn fullnægjandi umsókn um leyfi fyrir þeim skv. 12.2 grein byggingarreglugerðar innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Umbeðin gögn hafa ekki borist.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð eftirfarandi&nbsp;tillögu til bæjarstjórnar: </DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;húseiganda verði kr. 20.000/dag&nbsp; og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. desember 2009, hafi&nbsp;umrædd gögn&nbsp;ekki borist fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911014 – Strandgata 53, útgáfa á lóðarleigusamningi

      Gerður Guðjónsdóttir f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar óskar eftir heimild til útgáfu á lóðarleigusamningi vegna lóðarinnar nr. 53 við Strandgötu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því áfram til bæjarráðs.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911015 – Sólvangsvegur 2, útgáfa á lóðarleigusamningi

      Gerður Guðjónsdóttir f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar óskar eftir heimild til útgáfu á lóðarleigusamningi vegna lóðarinnar nr. 2 við Sólvangsveg.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því áfram&nbsp;til bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103144 – Söluvagn með pylsur, hreyfanlegur

      Wilhelm Albrecht óskar eftir aðstöðu fyrir pylsuvagn í miðbæ Hafnarfjarðar skv. erindi dags. 27.10.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0802184 – Strandgata 57, Viking Hotel, reyndarteikningar

      Fjörukráin ehf leggur inn reyndarteikningar þann 26.02.08 með samþykki eldvarnareftirlits. Teikningar hannaði Jón Þór Þorvaldsson. dags. 14.03.06. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu 10.06.2009 þar sem innsend gögn voru ófullnægjandi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eiganda skylt að gera skil á þeim. Yrði það ekki gert innan fjögurra vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Þar sem samþykktar teikningar liggja enn ekki fyrir gerir skipulags- og byggingarráð eiganda skylt að gera skil á þeim. Verði það ekki gert innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem samþykktar teikningar liggja enn ekki fyrir gerir skipulags- og byggingarráð eiganda skylt að gera skil á þeim. Verði það ekki gert innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til&nbsp;bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt