Skipulags- og byggingarráð

17. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 238

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 04.11.2009 og 11.11.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0910620 – Skúlaskeið 5, viðbygging

      Bjarni Hrafnkelsson sækir þann 05.10.2008 um leyfi til að byggja við einbýlishús samkvæmt teikningum VHÁ dags. sept 2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 07.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Framlögð teikning sýnir fyrirkomulag viðbyggingar eins og um séríbúð sé að ræða. Skipulags- og byggingarráð óskaði 20.10.2009 eftir frekari upplýsingum um framlagðar teikningar. Áður lagður fram tölvupóstur frá eiganda dags. 02.11.2009. Nýjar teikningar bárust dags. 10.11.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.11.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur skipulags- og byggingarfulltrúa endanlega afgreiðslu þess.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911150 – Austurgata 22, fyrirspurn

      Mát ehf leggur inn 05.11.2009 fyrirspurn þar sem óskað er eftir að byggja nýtt hús á Austurgötu 22, samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagsettum 10.07.2007. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.11.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903168 – Reykjavíkurvegur 50, Krónan, umgengni á lóð

      Tekið fyrir að nýju mál Smáragarðs f.h. Krónunnar Reykjavíkurvegi 50, en bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur lagt dagsektir á fyrirtækið frá og með 1. september s.l. vegna umgengni á lóð. Lagt fram bréf Benedikts Inga Tómassonar f.h. Krónunnar þar sem settar eru fram tillögur um umgengni við gámana og dagsektum mótmælt þar sem gámar hafi verið sýndir á teikningu fyrir verslunina Nóatún árið 2001 og andmælafrestur verið of stuttur. Talið er í bréfinu að kröfur Hafnarfjarðarbæjar séu óljósar og ekki komi fram hvers krafist er. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.09.2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi fellst ekki á skýringar varðandi tímafresti o.fl. sem fram koma í bréfinu. Ítrekað hafa verið send bréf til Krónunnar og eignarhaldsfélagsins Smáragarðs allt frá 18. júní s.l. þar sem Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingaraðila skylt að ganga þannig frá gámunum að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágrannna að viðlögðum dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Til að bæta útlit gámanna þyrfti að klæða þá af á einhvern hátt, hver sem staðsetning þeirra verður. Enn fremur er bent á að sótt var um byggingarleyfi fyrir breytingum á verslunarrýminu þegar Krónan tók við húsnæðinu af Nóatúni, en það byggingarleyfi hefur ekki öðlast gildi þar sem það var skilyrt skilum á skráningartöflu, sem enn hefur ekki borist. Ekki er því fyrir hendi gilt byggingarleyfi og tilvísun í slíkt því ekki marktæk. Skipulags- og byggingarfulltrúi getur fyrir sitt leyti fallist á þann frágang sem sýndur er í bréfi Smáragarðs, en vísaði málinu til Skipulags- og byggingarráðs. Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.11.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn framkvæmdasviðs að gámarnir verði færðir innar í bílastæðaröðina. Ráðið leggur áherslu á að snyrtilega verði gengið frá gámunum, og felur skipulags- og byggingarsviði að leiðbeina hönnuði í því sambandi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103144 – Söluvagn með pylsur, hreyfanlegur

      Wilhelm Albrecht óskar eftir aðstöðu fyrir pylsuvagn í miðbæ Hafnarfjarðar skv. erindi dags. 27.10.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við umsækjanda. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 18.09.2009 að deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009 og umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd. Ný greinargerð og uppdráttur dags. 30. september sl. áður lögð fram. Áður lögð fram gögn dags. 10. janúar 2009 og frá skipulags- og byggingarsviði dags. 8. október 2009. Sviðsstjóri gerði áður grein fyrir viðræðum við eiganda Hellubrautar 9 varðandi lóðarmörk. Sviðsstjóri gerir grein fyrir viðræðum við lóðarhafa Hellubrautar 5, sem einnig er eigandi Hellubrautar 7 varðandi lóðarmörk.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911017 – Kaldárselsvegur 207-6643, sumarhús

      Thorgerd Elísa Mortensen leggur fram fyrirspurn dags. 30.10.2009 vegna fyrirhugaðrar stækkunar og endurbóta á sumarhúsi á lóð sinni við Kaldárselsveg. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.11.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903036 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting Sléttuhlíð

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 04.03.2009 að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting. Skipulagstillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdafresti 09.10.2009. Athugasemdir bárust. Lögð fram endurskoðuð samantekt skipulags- og byggingarsviðs dags. 17. 11. 2009 á innkomnum athugasemdum og tillaga að svörum við þeim.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 11.11.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102099 – Jarða- og ábúðarlög, endurskoðun

      Lagt fram bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins dags. 08.10.2009 þar sem tilkynnt er um vinnuhóp um endurskoðun jarða- og ábúnaðarlaga. Beðið er um umsagnir og sjónarmið sem geta nýst hópnum fyrir 10.11.2009. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 09.11.2009 og afgreiðsla umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 á henni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags – og byggingarráð tekur undir afgreiðslu umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21&nbsp;og umsögn skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911175 – Kerfisáætlun 2009, Afl- og orkujöfnuður 2012/13

      Lagt fram bréf Landsnets dags. 02.11.2009 ásamt kerfisáætlun 2009, Afl- og orkujöfnuður 2012/13.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805264 – Skógarás H/7, athugasemd

      Tekin fyrir að nýju athugasemd lóðarhafa í Skógarási H við heimild sem veitt var að hækka húsið að Skógarási E/6. Áður lögð fram könnun skipulags- og byggingarsviðs á afgreiðslum í Áslandi dags. 27.06.2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði að rannsaka mögulegar aðgerðir til leiðréttingar á málinu í samræmi við skipulags- og byggingarlög og reglugerðir. Áður lagt fram bréf Björns R. Ingólfssonar og Sigríðar B. Guðmundsdóttur, Skógarási 7, dags. 07.01.09. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 14.01.2009 beiðni um skýringar frá húseigendum. Áður lagt fram bréf Lúthers Sigurðssonar og Ingibjargar Ragnarsdóttur dags. 20.12.2007. Lögð fram uppfærð samantekt sviðsstjóra dags. 28.04.2009 ásamt sneiðingum sem sýna hæðir hússins. Skipulags- og byggingarráð gerði eigendum 12.05.2009 skylt að færa húsið til samræmis við samþykktar teikningar. Borist hefur kvörtun frá íbúum við götuna dags. 02.11.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.11.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram að erindinu og leggja fyrir næsta fund ráðsins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909237 – Íbúaþing 2009

      Tekin fyrir að nýju tillaga umhverfisnefndar/Sd 21 frá fundi 30. september s.l. um undirbúning að íbúaþingi. Umhverfisnefnd/sd 21 fór þess á leit við Skipulags-og byggingarráð að hafist yrði handa við undirbúning á íbúaþingi með áherslu á rammaskipulag upplandsins, þróunaráætlun miðbæjarins og hugmyndir hafnarstjórnar að nýrri höfn vestan Straumsvíkur. Skipulags- og byggingarráð lagði til 06.10.2009 að stofnaður yrði starfshópur með fjórum fulltrúum úr ráðinu og nefndinni til viðbótar við starfandi starfshóp embættismanna. Rósa Guðbjartsdóttir óskaði þá eftir að áætlanir um útfærslu framkvæmdar og kostnað tengt íbúaþingi liggi fyrir á næsta fundi. Á síðasta fundi voru eftirtalin skipuð í starfshópinn: Gisli Valdimarsson formaður, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Sjálfstæðisflokkur frestaði tilnefningu. áður lagður fram tölvupóstur frá Steinunni Þorsteinsdóttur varðandi kostnað og framkvæmd þingsins. Steinunn Þorsteinsdóttir og Anna Sigurborg Ólafsdóttir mættu á síðasta fund og ræddu hugmyndir um framkvæmd og kostnað við slíkt íbúaþing. Lagðir fram minnispunktar þeirra varðandi framkvæmd og kostnað við þingið. Steinunn Þorsteinsdóttir og Anna Sigurborg Ólafsdóttir gerðu á ný grein fyrir hugmyndum um framkvæmd og kostnað við þingið.

      <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic”><P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: 115%”><?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /><st1:PersonName w_st=”on”><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”>Rósa Guðbjartsdóttir</SPAN></st1:PersonName><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”> fulltrúi Sjálfstæðisflokksins&nbsp;leggur til&nbsp;að íbúaþinginu verði frestað að sinni og tilnefnir því ekki fulltrúa í starfshópinn og&nbsp;leggur fram&nbsp;eftirfarandi bókun:<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: 115%”><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”>Í ljósi þröngar fjárhagsstöðu Hafnarfjarðarbæjar telur undirrituð það ekki forgangsverkefni að halda þriggja klukkutíma íbúaþing um skipulagsmál sem fjalla á um </SPAN><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Calibri; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”><SPAN style=”mso-spacerun: yes”>&nbsp;</SPAN></SPAN><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”>rammaskipulag upplandsins og Krýsuvíkur, þróunaráætlun miðbæjarins og hugmyndir hafnarstjórnar að nýrri höfn vestan Straumsvíkur.<I> </I>Ljóst er að mikill niðurskurður er framundan í bæjarfélaginu og því ber bæjaryfirvöldum að velja þau verkefni sem brýnust eru eða nýtast munu sem flestum á komandi mánuðum eða misserum. Áætlaður kostnaður við Íbúaþingið er á bilinu 2-3 milljónir króna og telur undirrituð að fresta beri Íbúaþinginu að sinni og nýta fjármunina til meira aðkallandi verkefna. <o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 10pt”><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”>Gísli Ó.&nbsp;Valdimarsson og Trausti Baldursson fulltrúar Samfylkingar&nbsp;leggja fram&nbsp;eftirfarandi bókun: <o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 10pt”><SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 9pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt”>Í drögum að dagskrá íbúaþings er lögð áhersla á Miðbæinn- skipulag, landnýtingu og umhverfi miðbæjarins, Hafnarfjarðarhöfn- framtíðarhöfn vestan Straumsvíkur, Upplandið og Krýsuvík- rammaskipulag, göngustíga og möguleika til útivistar. Í framangreindu er verið að ræða m.a. um umhverfi og útivist ásamt atvinnumálum. Þessir málaflokkar snerta alla bæjarbúa og er mikilvægt að fjalla um þá í samvinnu við íbúa bæjarins.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 0905152 – Hvaleyrarbraut 35, ólögleg búseta.

      Borist hafa upplýsingar um ólöglega búsetu í húsinu. Einnig að húsið sé enn skráð á byggingarstigi 1 og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 10.06.2009 málinu til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 23.06.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki innan þess tíma mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þar til bætt verður úr. Lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs, þar sem fram kemur að beðið hefur verið um frest til að bregðast við málinu þar til unnt er að halda húsfund, sem hefur verið boðaður 07.09.2009. Skipulags- og byggingarráð féllst á að veita umbeðinn frest. Frekari skýringar bárust ekki að þeim tíma liðnum. Greint frá fundi skipulags- og byggingarsviðs með Ívari Erlendssyni fulltrúa eigenda hússins, sem neitaði því að þar væri búseta, en varnaði skoðunarmanni inngöngu til að sannreyna það. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði því til skipulags- og byggingarráðs, sem samþykkti eftirfarandi 20.10.2009:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir kröfu um að byggingarstjóri verði settur á húsið innan tveggja vikna og boði þá þegar til stöðuúttektar. Einnig gerir skipulags- og byggingarráð þá kröfu að eftirlitsmanni skipulags- og byggingarsviðs verði tafarlaust veittur aðgangur til að sannreyna hvort búseta sé í húsinu. Verði ekki brugðist við hvoru tveggja innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0DLagt fram bréf frá Ívari Erlendssyni dags. 06.11.2009, þar sem farið er fram á eins mánaðar frest til að skila inn reyndarteikningum af húsinu og framkvæma tilskyldar úttektir. Bréfritari telur óþarft að veita eftirlitsmanni aðgang að húsinu til að rannsaka hvort búseta sé í húsinu, og segir að byggingarstjóri verði settur á húsið (ótímasett). Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.11.2009, sem telur að nógir tímafrestir hafi þegar verið veittir, og leggur til við skipulags- og byggingarráð að málinu verði fram haldi eins og lagt var til á fundi ráðsins 20.10.2009. Þ.m.t. að eftirlitsmanni byggingarfulltrúa verði tafarlaust veittur aðgangur að húsinu til að kanna hvort þar sé búseta.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir tillögu skipulags- og byggingarfulltrúa og synjar um frekari frest á málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908083 – Norðurhella 19, gámar á lóð

      Á lóðinni Norðurhella 19 eru tveir gámar sem ekki er stöðuleyfi fyrir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 12.08.2009 lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Yrði ekki brugðist við þessu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggingarráðs, sem bókaði eftirfarandi 20.10.2009:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Verði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;lóðarhafa&nbsp;verði kr. 20.000/dag&nbsp; og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1.&nbsp;janúar 2010, hafi&nbsp;gámarnir ekki verið fjarlægðir fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809056 – Dalshraun 13, breyting Byggingarleyfi

      Húsaleiga ehf sótti 04.09.08 um allsherjar endurnýjun, 40 starfsmannaíbúðir á Dalshrauni 13, samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðversonar dags. 13.08.08. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir nánari gögnum. Lagt var fram bréf Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 12.12.2008, þar sem umsókn um starfsleyfi fyrir stafsmannabústað var synjað. Skipulags- og byggingarráð synjaði erindinu og vakti athygli á umsögn Heilbrigðiseftirlits að óheimilt sé að leigja út íbúðarhúsnæði eða íbúðarherbergi nema húsnæðið hafi hlotið samþykki byggingarnefndar, skv. ákvæðum 24. greinar reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002. Skipulags- og byggingarráð tók jafnframt undir þá kröfu Heilbrigðiseftirlitsins að hætt verði að nota húsnæðið sem starfsmannabústað og íbúðarhúsnæði og að búsetu verði þá þegar lokið í húsinu. Enn er búseta í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum húsnæðisins skylt að ljúka búsetu í húsinu þriggja vikna. Yrði það ekki gert mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggingarráðs, sem bókaði eftirfarandi 20.10.2009:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum húsnæðisins skylt að ljúka búsetu í húsinu innan þriggja vikna. Verði það ekki gert mun skipulags- og byggingarráð vísa erindinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Eigandi hefur sagt að úrbætur verði gerðar, en ekkert staðfest liggur þar fyrir.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á&nbsp;Húsaleigu ehf&nbsp;verði kr. 50.000/dag&nbsp; og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1.&nbsp;janúar 2010, hafi&nbsp;búsetu ekki verið lokið fyrir þann tíma, eða fullnægjandi gögn frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og Eldvarnareftirliti verið lögð fram.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt