Skipulags- og byggingarráð

19. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 243

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 06.01.2010 og 13.01.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001136 – Reykjavíkurvegur 78.breyting á deiliskipulagi

      Actavis Hf sækir þann 13.01.2010 um leyfi til að breyta deilskipulagi lóðarinnar Reykjavíkurvegur 76-80 í samræmi við meðfylgjandi skipulagstillögu Úti og Inni sf, teikning nr.001 dags 12.01.2010. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa, sem gerir eftirfarandi tillögu til skipulags- og byggingarráðs:%0D”Skipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912117 – Eyrartröð 14, breyting

      Tor-Net ehf sækir um leyfi þann 11.12.2009 að breyta húsinu úr B-húsi í A-Hús, samkvæmt teikningum Gísla G. Gunnarssonar dags. 8.12.09. Lagðir fram minnispunktar byggingareftirlitsmanns. Lagt fram bréf Victors Strange f.h. TOR-NETs þar sem óskað er eftir að breyta nýtingarhlutfalli lóðarinnar úr 0,44 í 0,52. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.01.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Erindið krefst breytingar á deiliskipulagi, sem umsækjanda er&nbsp;heimilt að vinna skv. 23. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997: “Landeiganda eða framkvæmdaraðila er þó heimilt að gera tillögu til sveitarstjórnar að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað.” Skipulags- og byggingarráð samþykkir að berist deiliskipulagstillaga í samræmi við erindið verði hún&nbsp;grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909231 – Aðalskipulag, Suðurhöfn

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs, dags. 1. október 2009, um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar Suðurhöfn. Tillagan var auglýst 12.11.2009 skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafresti lauk 28.12.2009. Athugasemd barst. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við innkominni athugasemd.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir svar skipulags- og byggingarsviðs að sínu, samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á Aðalskipulagi Hafnafjarðar 2005 – 2025, Suðurhöfn, dags. 01.10.2009&nbsp;og að málinu verði lokið skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903141 – Jófríðarstaðir, deiliskipulag kaþólska kirkjan og Búmenn

      Tekin fyrir að nýju tillaga Búmanna fyrir sína hönd og kaþólsku kirkjunnar að deiliskipulagi fyrir þjónustuíbúðir o.fl. við Staðarhvamm skv. uppdráttum og líkönum Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts. Lagður fram endurskoðaður uppdráttur dags. 12.10.2009, þar sem bílastæðum hefur verið breytt. Áður lagður fram uppdráttur Byggðasafns Hafnarfjarðar og skipulags- og byggingarsviðs, sem sýnir friðaðar traðir og tóft. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir viðtali við formann kaþólska safnaðarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Arkitektur.is að rammaskipulagi fyrir Hamranessvæði. Lagðar fram fundargerðir af vinnufundum 05.11.2009 og 07.01.2010, tillaga að rammaskipulagi og drög að áfangaskiptingu. Páll Tómasson Arkitektur.is, Þráinn Hauksson Landslag og Stefán Veturliðason VSB verkfræðistofu mæta á fundinn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga Batterísins að rammaskipulagi fyrir Ásland og Vatnshlíð. Lagðar fram fundargerðir frá vinnufundum 12.11.2009 og 17.12.2009 ásamt fundargerð af fundi með fulltrúum Garðabæjar 10.12.2009, tillaga að rammaskipulagi og drög að áfangaskiptingu. Sigurður Einarsson Batteríinu, Þráinn Hauksson Landslag og Stefán Veturliðason VSB verkfræðistofu mæta á fundinn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103144 – Söluvagn með pylsur, hreyfanlegur

      Tekið fyrir að nýju erindi Wilhelm Albrecht sem óskar eftir aðstöðu fyrir pylsuvagn í miðbæ Hafnarfjarðar skv. erindi dags. 27.10.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir viðræðum við umsækjanda.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912165 – Hólshraun, hreyfanlegur matsöluvagn, fyrirspurn

      Tekið fyrir að nýju erindi Dominigos Tavares Ferreia sem sækir 18.12.2009 um leyfi til að staðsetja matsöluvagn við Hólshraun. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir viðræðum við umsækjanda.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0708097 – Lækjargata 2, Dvergslóðin, deiliskipulag

      Tekin til umræðu tilhögun vinnu við deiliskipulag Lækjargötu 2 og nágrennis í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 1. júní 2008.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts dags. 15.02.2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum ásamt skýringaruppdrætti. Borist hefur nýr uppdráttur dags. 24.04.2009. Tillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafresti lauk 06.10.2009. Athugasemd barst frá Ask arkitektum dags. 10.09.2009. Tillagan er í samræmi við breytinga á aðalskipulagi, sem öðlaðist gildi 23.12.2009. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs um innkomna athugasemd.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic” lang=EN-GB&gt;&lt;FONT size=2&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni, samþykkir deiliskipulagstillöguna með þeirri breytingu í samræmi við innkomna athugasemd að skýrt komi fram í texta að útkeyrsla verði frá sjálfsafgreiðslustöðinni út á Ásbraut. Skipulags- og byggingarráð leggur áherslu á að öryggi á göngu- og hjólaleiðum verði tryggt við nánari hönnun tengingarinnar.&nbsp;Málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. &lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;FONT size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic” lang=EN-GB&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:&lt;?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic; mso-fareast-font-family: ” lang=EN-GB Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulagstillögu að Ásvöllum Haukasvæði dags. 24&lt;/SPAN&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic; mso-fareast-font-family: ” lang=NO-BOK Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? NO-BOK;&gt;.04.2009&nbsp;og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”&lt;I&gt;&nbsp; &lt;/I&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;FONT size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic; mso-fareast-font-family: ” lang=NO-BOK Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? NO-BOK;&gt;&lt;EM&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;FONT size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic; mso-fareast-font-family: ” lang=NO-BOK Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? NO-BOK;&gt;&lt;EM&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;FONT size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic; mso-fareast-font-family: ” lang=NO-BOK Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? NO-BOK;&gt;&lt;EM&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;FONT size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic; mso-fareast-font-family: ” lang=NO-BOK Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? NO-BOK;&gt;&lt;EM&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 13.01.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912188 – Umhverfisvottað Ísland

      Lagt fram bréf Náttúrustofu Vesturlands dags. 14.12.2009 ásamt greinargerðinni Umhverfisvottað Ísland – Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 16, dags. október 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912196 – Útboð, samkeppni og samkeppnishindranir, álit

      Lagt fram bréf Samkeppniseftirlitsins dags. 23.12.2009 og “Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 – Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir”.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912045 – Skipulags- og byggingarsvið, endurskoðun þjónustugjaldskrá desember 2009

      Lögð fram endurskoðuð þjónustugjaldskrá Skipulags- og byggingarsviðs desember 2009. Gísli Ó. Valdimarsson vék af fundi meðan rætt var um liðinn “Lokaúttektir”.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702084 – Flatahraun 29, skráning fasteignar.

      Lagt fram bréf Fasteignaskrár Íslands dags. 29.12.2009 þar sem skipulags- og byggingarsviði er gefinn kostur á að gera grein fyrir sjónarmiðum sínum varðandi skráningu eignarhluta Gylfa Sveinssonar og Sigríðar Önnu Þorgrímsdóttur í húseigninni Flatahraun 29 Hafnarfirði. Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 03.12.2009. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við málinu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.01.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir svarbréf og gerir að sínu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0808272 – Bæjarhraun 2, ólögleg búseta.

      Tekið fyrir að nýju erindi Guðna Gíslasonar, Hönnunarhúsinu ehf, f.h. Húsfélagsins Bæjarhrauni 2, varðandi ólöglega búsetu í húsinu og breytingar í rýmum 02-03. Gerð var krafa um stöðvun framkvæmda við vask, salerni o.fl. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 19.08.2009 eigendum rýmanna skylt að tæma búsetu í húsinu innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarráð gerði 20.10.2009 eigendum rýmanna skylt að tæma búsetu í húsinu innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við því.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á húseiganda kr. 50.000 á dag frá og með 1. mars 2010 verði búsetu ekki&nbsp;lokið og ólögmætar framkvæmdir fjarlægðar&nbsp;fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909067 – Krýsuvík, kofar

      Borist hefur með tölvupósti dags. 07.09.2009 fyrirspurn frá Guðna Gíslasyni um hvaða leyfi hafa verið gefin fyrir byggingum á svæði því sem hestamenn hafa við s-v hluta Kleifarvatns. Athugun skipulags- og byggingarsviðs hefur leitt í ljós að engin byggingarleyfi né stöðuleyfi eru fyrir umræddum byggingum. Á sínum tíma voru byggðar þarna hnakkageymslur, sem Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005 – 2025 Krýsuvík, gerir ráð fyrir að verði fjarlægðar í áföngum, en nú er risin þarna mun umfangsmeiri byggð húsa, sum þeirra ný, sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur farið fram á að verði fjarlægð samkvæmt 56. grein skipulags- og byggingarlaga: “Ef byggingarframkvæmd, sem fellur undir IV. kafla laga þessara, er hafin án þess að leyfi sé fengið fyrir henni og hún brýtur í bága við skipulag eða framkvæmd er hafin með byggingarleyfi sem brýtur í bága við skipulag ber byggingarfulltrúa að stöðva framkvæmdir tafarlaust og síðan skal hin ólöglega bygging, eða byggingarhluti, fjarlægð, jarðrask afmáð eða starfsemi hætt. – Hafi mannvirki, sem fellur undir IV. kafla laga þessara, verið reist án samþykkis sveitarstjórnar og hún látið hjá líða að fjarlægja það innan sex mánaða frá því að henni var kunnugt um málið skal Skipulagsstofnun láta fjarlægja mannvirkið á kostnað sveitarfélags.” Borist hefur umsókn frá Pálmari Harðarsyni dags. 02.11.2009, þar kemur fram að hann hafi fjarlægt þrjú hús af svæðinu fyrir Krýsuvíkurnefnd Sörla, og sækir hann í staðinn um stöðuleyfi fyrir eitt hús. Skipulags- og byggingarfulltrúi synjaði þeirri umsókn, þar sem ekki er lagaheimild fyrir slíku stöðuleyfi og það samræmist ekki skipulagi. – Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 11.11.2009 eftir skýringum á umræddri byggð húsa frá Pálmari Harðarsyni, Krýsuvíkurnefnd Sörla og öðrum hugsanlegum eigendum innan fjögurra vikna, m.a. hvenær og á hvaða forsendum húsin hafa risið, og vísar síðan erindinu til Skipulags- og byggingarráðs. Einnig er óskað eftir áætlun um það hvenær húsin verði fjarlægð til samræmis við áðurnefnt ákvæði í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar Krýsuvík 2005 – 2025. Svör hafa ekki borist. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.01.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð óskar eftir skýringum á umræddri byggð húsa frá Pálmari Harðarsyni, Krýsuvíkurnefnd Sörla og öðrum hugsanlegum eigendum innan fjögurra vikna, m.a. hvenær og á hvaða forsendum húsin hafa risið. Einnig er óskað eftir áætlun um það hvenær húsin verði fjarlægð til samræmis við áðurnefnt ákvæði í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar Krýsuvík 2005 – 2025. Berist ekki umbeðnar skýringar innan tilskilins tíma mun skipulags- og byggingarráð fjalla um málið að nýju og ákveða viðeigandi ráðstafanir.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;óskar eftir skýringum á umræddri byggð húsa&nbsp;frá Pálmari Harðarsyni,&nbsp;Krýsuvíkurnefnd Sörla og öðrum hugsanlegum eigendum&nbsp;innan fjögurra vikna, m.a. hvenær og á hvaða forsendum húsin hafa risið. Einnig er óskað eftir áætlun um það hvenær húsin verði fjarlægð til samræmis við áðurnefnt ákvæði í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar Krýsuvík 2005 – 2025. Berist ekki umbeðnar skýringar innan tilskilins tíma mun skipulags- og byggingarráð fjalla um málið að nýju og ákveða viðeigandi ráðstafanir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt