Skipulags- og byggingarráð

15. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 268

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar

      Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 09.02.10 eftirfarandi breytingar á skipulags- og byggingarráði:%0DSigurbergur Árnason, Norðurvangi 44, taki sæti aðalmanns í skipulags- og byggingarráði, í stað Jóns Páls Hallgrímssonar.%0DKlara Hallgrímsdóttir, Kvistavöllum 44, taki sæti varamanns í skipulags- og byggingarráði, í stað Sigurbergs Árnasonar.%0DTekin fyrir kosning varaformanns ráðsins í stað Jóns Páls Hallgrímssonar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sigurbergur Árnason er kjörinn varaformaður ráðsins í stað Jóns Páls Hallgrímssonar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 02.02.11 og 09.02.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      <DIV align=left&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1101151 – Aðalskipulag, Miðbær - Álfaskeið, breyting

      Tekin fyrir tillaga sviðsstjóra um að vinna breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar lóðina Álfaskeið 16, lóð leikskólans Álfabergs. Lagt er til að landnotkun verði breytt úr svæði fyrir þjónustustofnanir í íbúðarsvæði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulaginu verði breytt samkvæmt tillögu sviðsstjóra og að farið verði með skipulagsbreytinguna samkvæmt 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010,</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 þannig að landnotkun lóðarinnar Álfaskeið 16, lóð leikskólans Álfabergs, verði breytt úr stofnanasvæði í íbúðarsvæði.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101386 – Straumsvík.breyting á byggingarleyfi

      Alcan Straumsvík sækir þann 28.01.2011 um að gera breytingu á byggingarleyfi skv málsnr. 1008012. Formi og umfangi þurrhreinsistöðvar breytt. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.02.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson víkur af fundi við afgreiðslu þessa erindis.</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð heimilar breytingu á byggingarleyfi&nbsp;enda&nbsp;telur ráðið að&nbsp;breytingin sé innan marka deiliskipulags svæðisins. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.

      Tekin til umræðu skipan í vinnuhóp vegna endurskoðunar skipulagsins, sem samþykkt var að stofna á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tekur sæti að nýju á fundinum.</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tilnefnir formann og varaformann ráðsins í vinnuhópinn.</DIV&gt;<DIV&gt;Vinnuhópurinn á að skila skýrslu til ráðsins fyrir 1. apríl nk.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021481 – Ljósastýrð hringtorg

      Þórarinn Hjaltason Almennu verkfræðistofunni mætir á fundinn og kynnir athugun á ljósastýrðum hringtorgum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar Þórarni fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 09.02.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101312 – Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frumvarp

      Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101002 – Hjólreiðastígar, starfshópur um skipulag

      Guðjón Ingi Eggertsson staðardagskrárfulltrúi gerir grein fyrir fyrstu fundum hópsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1006286 – Auðlindastefna.

      Guðjón Ingi Eggertsson staðardagskrárfulltrúi kynnir vinnu við umhverfis- og auðlindastefnu Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað 2. </DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakka Guðjóni fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101281 – Vatnskarðsnámur í Grindavík, nýtt deiliskipulag

      Lögð fram tillaga Grindavíkurbæjar að nýju deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu við Vatnsskarðasnámur. Óskað er eftir umsögn Hafnarfjarðarbæjar. Tillagan er í auglýsingu og er athugasemdafrestur til 25. febrúar 2010. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs og framkvæmdasviðs að umsögn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs og gerir að sinni,&nbsp;með þeim breytingum sem fram komu á fundinum. Þannig að áhersla verði lögð á að takmarka þungaflutninga í gegnum íbúðahverfi Hafnarfjarðar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101342 – Þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa, árið 2011, endurskoðun

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að gjaldskrá fyrir skipulags – og byggingarmál í samræmi við 3. mgr 20. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 og 51. gr. og 53. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti og vísar erindinu áfram til afgreiðslu bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101107 – Mannvirkjalög

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir lögum um mannvirki og breytingu á lögum um brunavarnir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir helstu breytingum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021656 – Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, Vísindagarðar nemendaíbúðir

      Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024, Vísindagarðar, nemendaíbúðir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021683 – Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, Holtsgöng, nýr Landsspítali

      Lögð fram til umsagnar lýsing skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur vegna breytingár á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landsspítalans við Hringbraut dags. 21. janúar 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóra falið að vinna drög að umsögn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10101391 – Hvaleyrarbraut 2, umgengni á lóð

      Hvaleyrarbraut 2, umgengni á lóð. Var síðast tekið fyrir á afgreiðslufundi 24.11.2010 og þá var gefinn þriggja vikna frestur til að fjarlægja skilti að öðrum kosti yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs. Ekkert hefur gerst. Erindið var til umjfjöllunar á afgreiðslufundi skipualgs- og byggingarfulltrúa, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhöfum skylt að bæta umgengni á lóðinni innan þriggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð bendir eigendum á að stofna húsfélag í samræmi við 13. gr.&nbsp;fjöleignarhúsalaga nr. 26/1994&nbsp;og taka ákvörðun á þeim vettvangi um hagnýtingu og umgengni um lóð.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Í samræmi við ný mannvirkjalög nr. 160/2010 er&nbsp;byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023452 – Furuás 30, frágangur lóðar

      Ítrekuð hefur verið kvörtun vegna frágangs á lóðinni Furuás 30. byggingarefni, krani, steypumót og annað efni er á lóðinni, og staflað hefur verið upp efni beggja vegna götunnar. Talið er að hætta stafi af þessu. Byggingarstjóri hefur mætt í viðtal, segist enn vera að vinna í lóðinni, en viðmælandi sem sendi erindið telur ekkert vera þar að gerast nema bæta inn drasli á lóðina. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.07.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem samþykkti eftir farandi 03.08.10: “Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra Furuáss 30 skylt að fjarlægja tilgreint efni og tæki af lóðinni og götunni nú þegar. Verði ekki brugðist við því innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Áður lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlts Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 29.11.10. Skipulags- og byggingarráð gerði tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir frá og með 1. mars, yrði ekki brugðist við erindinu. Eigandi kranans hafði samband við sviðsstjóra og sagðist ljúka verki í apríl, og samþykkti sviðsstjóri að veita honum aukinn frest. Bæjarstjórn vísaði því málinu aftur til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;:Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda byggingarkrana fyrir framan húsið Furuás 30 kr. 20.000/dag frá og með 1. maí 2011 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 hafi kraninn ekki verið fjarlægður fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt