Skipulags- og byggingarráð

29. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 271

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 16.03.11 og 23.03.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 11023070 – Hringbraut 59, fyrirspurn

      Kristín Pétursdóttir leggur 22.02.11 fram fyrirspurn um að byggja bílskúr þar sem nú er bílastæði á lóð. Teikningar fylgja með. Ný gögn bárust 09.03.2011. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.03.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í fyrirspurnina enda liggi fyrir samþykki næstu&nbsp;nágranna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103379 – Hvaleyrarbraut 20.Fyrirspurn

      Hvaleyrarbraut20 ehf leggur inn fyrirspurn þann 21.03.2011. Málið snýst um að innrétta núverandi húsnæði fyrir vélaumboð og vinnuvélaverkstæði. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.03.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í fyrirspurnina fyrir sitt leiti.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir athugasemdum Skipulagsstofnunar við greinargerð skipulagsins og svari skipulags- og byggingarsviðs við þeim. Lagt fram bréf skipulags- og byggingarsviðs til íbúa við Hellubraut.

      <DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style=”COLOR: black”><FONT size=3><FONT face=”Times New Roman”>Skipulags og byggingarráð &nbsp;samþykkir með þremur atkvæðum fulltrúa VG og Samfylkingar&nbsp;&nbsp;svar Skipulags-og byggingarsviðs til Skipulagsstofnunar dagsett&nbsp; 16. febrúar 2011.</FONT></FONT></SPAN></DIV><DIV>&nbsp;</DIV><DIV>Fulltrúar Sjálfstæðisflokks&nbsp;leggja fram eftirfarandi bókun: <P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;>Lagt er til að deiliskipulag Suðurgata-Hamarsbraut verði afturkallað frá Skipulagsstofnun.&nbsp; Verulegar breytingar á auglýstu skipulagi er varða Hellubraut voru ekki kynntar fyrir þeim lóðarhöfum er málið varðar einnig veruleg breyting á skipulaginu á milli funda SBH þann 18.jan. og&nbsp; 1. feb. sl. sem ekki var kynnt sérstaklega fyrir ráðinu. Fullyrt er að um&nbsp;óverulega breytingu sé um að ræða á auglýstu skipulagi en reyndin er sú að veruleg breyting er á þeim hluta er varðar Hellubraut. Ráðið var sammála um að nálgast skipulag frá 1981, það skipulag sem nú er til umsagnar hjá Skipulagsstofnun er langt frá því skipulagi auk þess er gerð tillaga um stækkun lóðar á Hellullbraut 9 á kostnað lóðar nr. 7 sem er hrein eignarupptaka sem gæti því verið brot á stjórnarskrá, auk þess að geta gert Hafnarfjarðarbæ&nbsp; skaðabótaskyldan.</SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;></SPAN>&nbsp;</P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;>Fulltrúar meirihlutans leggja fram eftirfarandi bókun: </SPAN></P><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”COLOR: black”><FONT size=3><FONT face=”Times New Roman”>&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></SPAN><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;>&nbsp;</P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”COLOR: black”><FONT size=3><FONT face=”Times New Roman”>Skipulag þetta hlaut samhljóða samþykki bæjarstjórnar á fundi þann 9.febrúar 2011 og hefur Skipulagstofnun veitt jákvæða umsögn sina &nbsp;um feril málsins og málsmeðferð sbr. bréf dags. 2. febrúar sl. Ekki er rétt að þær breytingar sem gerðar voru&nbsp; á milli funda þann 18. janúar til 1. febrúar hafi ekki verið kynntar ráðinu, en þær voru í samræmi við umræður á fundi ráðsins þann 18. janúar og ættu ekki að koma &nbsp;þeim fulltrúum sem sátu þann fund á óvart. Þá er það mat bæði fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna, sem og starfsmanna Skipulags- og byggingarsviðs og Skipulagsstofnunar að um verulega breytingu hafi ekki &nbsp;verið að ræða, heldur hafi sú óverulega breyting sem gerð var á milli funda&nbsp; varðandi gatnahönnun og úrfærslu á götu verið til hagsbóta fyrir alla íbúa á svæðinu og þær verið í samræmi við umræður sem áttu sér stað. Skipulagið frá 1981 er notað til grundvallar &nbsp;að hluta fyrir heildarskipulag svæðisins en gera þurfti lagfæringar á lóðarmörkum til þess að laga aðkomu íbúa við Hellubraut 3, 5, 7 og 9. Deiluskipulag þetta varðar hagsmuni fjölda íbúa á stóru svæði, m.a. við Suðurgötu og Strandgötu, þar sem er brýnt að bæta aðkomu og umferðaröryggi. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></SPAN><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;></SPAN>&nbsp;</P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;></SPAN><SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: black; COLOR: Roman?? 10pt; Tahoma?,?sans-serif?;><o:p></o:p></SPAN>&nbsp;</P></DIV><DIV>&nbsp;</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1101167 – Hellubraut 7, byggingamál

      Gunnar Hjaltalín óskaði í bréfi dags. 10. janúar 2010 til skipulags- og byggingarsviðs að heimilað yrði að byggja tveggja hæða hús á lóð nr. 5 við Hellubraut skv. skilmálum og innan þeirra lóðamarka sem skipulagið segir til um. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í byggingu tveggja hæða húss þar sem það samræmist ekki skipulagi svæðisins. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umsögn Húsafriðunar ríkisins. Neikvæð umsögn hefur borist, dags. 09.03.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð óskar eftir frekari gögnum varðandi Hellubraut 5 en frestar afgreiðslu varðandi Hellubraut 7.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801363 – Reykjavíkurvegur, athafnasvæði, rammaskipulag

      Tekið fyrir að nýju rammaskipulag fyrir athafnasvæði við Reykjavíkurveg. Þormóður Sveinsson fulltrúi Plúsarkitekta mætir á fundinn og kynnir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023109 – Drekavellir 9, breyting á deiliskipulagi

      Tekin fyrir tillögur að breytingum á deiliskipulagi Valla 3. áfanga fyrir lóðina Drekavelli 9, lóð Hraunvallaskóla. Lagt er til að gerður verði byggingarreitur fyrir færanlegar leikskólastofur á lóðinni. Lagðar fram tillögur skipulags- og byggingarsviðs að staðsetningu ásamt kostnaðarmati framkvæmdasviðs. Guðrún Sturlaugsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir komu á fundinn frá leikskóla og grunnskóla. Magnús Baldursson sviðsstjóri fræðsluráðs og Svanlaugur Sveinsson framkvæmdasviði mættu einnig.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Óskað var eftir umsögn skólayfirvalda fyrir næsta fund ráðsins og skipulags- og byggingarsviði falið að kynna málið nánar fyrir þeim. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 23.03.11.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1103135 – Náttúrugripasafn, 283. mál til umsagnar

      Menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 283. mál. Þess er óskað að umsögn berist fyrir 28. mars nk. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn&nbsp;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;umhverfisfulltrúa en vil bæta við að staðsetning nærrí geymslurými eða húsnæði Náttúrfræðistofnuar væri heppilegri þar sem ekki þyrfti að flytja sýningargripi um langan veg, þar sem um afar viðkæman safnkost sé að ræða.<BR&gt;Uppbygging náttúrugripasafns í nálægð við Náttúrugripastofnun mundi án efa vera til styrkingar við almenna starfsemi stofnunarinnar.</SPAN&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt; <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032669 – Stígatengingar Hafnafjörður - Vogar

      Teknar til umræðu stígatengingar við Straumsvík og tengingar milli stígakerfa Hafnarfjarðar og sveitarfélagsins Voga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarsviði og Framkvæmdasviði er <SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;falið að kanna hvernig hönnun og framkvæmd við göngu og hjólastíga í landi Voga falli að aðalskipulagi Hafnarfjarðar og fyrirhugaðri breytingu á deiliskipulagi við Straumsvík, en ráðið eggur áherslu á að góðar stíga tengingar séu á milli sveitarélaga beggja megin við Hafnarfjörð sem þurfa að koma fram í skipulagi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021481 – Ljósastýrð hringtorg

      Sviðsstjóri greinir frá hugmynd sem fram kom á fundi með Vegagerðinni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032675 – Kerfisáætlun 2010, Orkujöfnuður 2013 og afljöfnuður 2013/14

      Lögð fram til kynningar Kerfisáætlun Landsnets 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt