Stjórn Hafnarborgar

2. júní 2009 kl. 11:30

í Hafnarborg

Fundur 303

Ritari

  • Gunnhildur Þórðardóttir upplýsingafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0905235 – Hafnarborg, Söfnunar- og sýningarstefna

      <DIV&gt;Forstöðumaður kynnti söfnunar – og sýningarstefnu Hafnarborgar.</DIV&gt;<DIV&gt;Stjórn samþykkti að forstöðumaður myndi vinna að endurskoðun og þeirri vinnu yrði lokið fyrir 1. nóvember.</DIV&gt;

    • 0905236 – Hafnarborg, samstarfssamningur

      <DIV&gt;Forstöðumaður kynnti tillögur að fjáröflun.</DIV&gt;

    • 0905207 – Hafnarborg, viðhald og framkvæmdir 2009

      <DIV&gt;Forstöðumaður kynnti stöðu mála.</DIV&gt;

    • 0903205 – Hafnarborg, önnur mál 2009

      <DIV&gt;<DIV&gt;Forstöðumaður kynnti viðurkenningar sem Hafnarborg veitir nemendum 10. bekkjar í Hafnarfirði við útskrift fyrir góðan árangur í myndlist.</DIV&gt;<DIV&gt;Forstöðumaður ræddi öryggismál.</DIV&gt;<DIV&gt;Vinabæjarsamstarf við Cuxhaven rætt.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt