Umhverfis- og framkvæmdaráð

31. október 2012 kl. 08:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 171

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Lára Janusdóttir varamaður

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Sigurður Haraldsson og Helga Stefánsdóttir.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Sigurður Haraldsson og Helga Stefánsdóttir.

  1. Almenn erindi

    • 1004116 – Vellir 5, Vellir 6, Ásland 3 og Skipalón, götukassar

      Kynnt staða framkvæmda.

    • 1202073 – Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.

      Lögð fram umsögn umhverfis- og framkvæmdasviðs

      Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur undir umsögnina og vísar henni til Menningar- og ferðamálanefndar.

    • 1110136 – Hellisgerði - hollvinasamtök

      Lögð fram bókun menningar- og ferðamálanefndar.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð felur garðyrkjustjóra að skoða með framtíð trjánna fyrir næsta fund.

    • 1201183 – Strætó bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerð nr.173.

      Lagt fram.

    Fundargerðir

    • 1201182 – Sorpa bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerð nr.306

      Lagt fram.

Ábendingagátt