Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

4. febrúar 2009 kl. 08:30

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 137

Ritari

  • Alma Dröfn Benediktsdóttir Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21
  1. Almenn erindi

    • 0902010 – Staðardagskráráðstefnan í Stykkishólmi 2009

      Sviðstjóri kemur og fer yfir fjárhagsáætlun sviðsin.

      <DIV&gt;Nefndin þakkar Bjarka yfirferðina. Nefndin telur nauðsynlegt í starfi Staðardagskrá 21 að sækja landsráðstefnu Staðardagskrá 21 sem haldin er árlega. Að&nbsp;þessu sinni fer ráðstefnan fram í Stykkishólmi.</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Skipulags- og byggingarráð vísar framlögðum gögnum þann 27. 09 2009 til kynningar í umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21.

      <DIV&gt;Staðardagskráfulltrúi sem jafnframt er starfmaður starfshóps um samstarfsáætlun Hafnarfjarðarbæjar og Hitaveitu Suðurnesja um nýtingu Krýsuvíkursvæðisins kynnti málið. Náttúruverndarnefnd Hafnarfjarðar (Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21) telur miður að eiga ekki fulltrúa í starfshópnum. Nefndin áskilur sér rétt til þess að fylgjast með málinu og að Staðardagskrá fulltrúi kynni fundargerðir fyrir nefndinni verður fulltrúi hennar ekki tekinn inn í starfshópinn.</DIV&gt;

    • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

      Sviðstjóri kynnir störf samstarfshópsins

      <DIV&gt;Nefndin þakkar Bjarka kynninguna og áskilur sér rétt að fylgjast með málinu.</DIV&gt;

Ábendingagátt