Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

10. september 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 147

Ritari

  • Berglind Guðmundsdóttir Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21
  1. Almenn erindi

    • 0908006 – Krýsuvík, rétt

      Lögð fram tillaga Ólafs Dýrmundssonar dags. 14.07.2009 að útfærslu og staðsetningu nýrrar réttar í Krýsuvík.

      <DIV><DIV><DIV><SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New Times><EM>Umhverfisnefnd/sd21 þakkar kynninguna og fagnar því að byggja skuli nýja rétt og bílastæði sunnan megin við Suðurstrandaveg sem bætir aðgengi almennings.  Einnig mælist nefndin til að fjáreigendur stofni með sér fjáreigendafélag og taki þar með þátt í kosnaði við uppgræðslu og viðhaldi á réttinni. </EM></SPAN></DIV></DIV></DIV>

    • 0909068 – Samgönguvika

      <DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarfjörður er þátttakandi í samgönguvikunni ásamt nágrannasveitarfélögum.&nbsp; Auglýsingaplakat verður sent á flestar stofnanir bæjarins sem hvetur fólk til að taka þátt og&nbsp;sérstaklega í hjóladeginum sem&nbsp;haldinn verður þann 19. september og hefst&nbsp;í Hafnarfirði.&nbsp;Einnig verður samgönguvikan auglýst í fjölmiðlum. Í tilefni af samgönguviku vill umhverfisnefndin/sd21 vekja athygli á&nbsp;vistgötum í Hafnarfirði þar sem gangandi og hjólandi umferð hefur forgang.&nbsp; Nefndin leggur til að vistgötum verði fjölgað í bænum. </DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt