Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

12. janúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 173

Ritari

  • Guðjón Ingi Eggertsson Staðardagskrárfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0709207 – Ástjörn, varðveisla grunnvatns

      Lögð fram til kynningar skýrsla Tryggva Þórðarsonar, dags í okt. 2010, varðandi mengunarflokkun Ástjarnar. Framkvæmdaráð vísaði skýrslunni til kynningar í Skipulags- og byggingarráði og umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21 á fundi þann 15.12.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisnefnd/Sd 21&nbsp;þakkar kynninguna. Umhverfisnefnd tekur undir með skýrsluhöfundi um langtímamarkmið varðandi mengunarflokkun og vöktun tjarnarinnar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1012108 – Undirhlíðar, náma, efnistaka

      Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 um erindi GT Verktaka ehf þar sem óskað er eftir leyfi til efnistöku úr námu í Undirhlíðum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisnefnd/Sd 21 getur ekki tekið afstöðu til umsóknarinnar þar sem&nbsp;að það vantar gögn um áhrif framkvæmdarinnar, sbr. ákvæði skipulagsreglugerðar og&nbsp;skipulagslaga um gögn varðandi útgáfu&nbsp;framkvæmdaleyfis.</DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisnefnd/Sd 21 gerir umsögn staðardagskrárfulltrúa að sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101127 – Breyting á lögum um náttúruvernd, frumvarp, umsögn

      Lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 með síðari breytingum. Umsagnarfrestur er til 21. janúar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisnefnd/Sd 21 lýsir ánægju með megininntak frumvarpsins. Umhverfisnefnd/Sd 21 gerir umsögn staðardagskrárfulltrúa að sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10103513 – Staðardagskrá 21, endurskoðun

      Áframhaldandi vinna við yfirferð og endurskoðun staðardagskrár 21.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt