Götulokanir vegna 17. júní hátíðarhalda og skrúðgöngu

Tilkynningar

Vegna skrúðgöngu og 17. júní hátíðarhalda verður ýmist tímabundið lokað fyrir umferð bifreiða og/eða umferð handstýrt. Í gildi milli kl.12:00-22:00 þriðjudaginn 17. júní.

Vegna skrúðgöngu í tilefni af 17. júní verður umferð handstýrð frá Flensborg niður Hringbrautina að Lækjartorgi, Lækjargötu og þaðan að Strandgötu, milli kl.13:00 – 13:30.

Daglokannir

Vegna 17.júní hátíðarhalda verður tímabundið lokað fyrir umferð bifreiða um Strandgötu (frá Lækjargötu að Bæjartorgi), Linnetstíg (frá Fjarðargötu að Hverfisgötu) og allri Austurgötu milli kl.12:00 til 18:00. Strandgatan verður lokuð til kl.22:00. Tjarnarbraut frá Arnarhrauni að Hörðuvöllum verður lokuð milli kl.13:00-16:00.

Kvöldlokannir

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt