Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Landsleikur í lestri er eitt þeirra metnaðarfullu og skemmtilegu verkefna sem í gangi hafa verið síðustu misseri og hafa það að markmiði að efla læsi, virkni og námsáhuga. Nýr landsleikur fer af stað 22. janúar.
Grunnskólar í Hafnarfirði setja sér sín markmið í lestri fyrir hvert skólaár til ársins 2020 sem tala saman við árangursmarkmið sveitarfélagsins í heild sinni. Markmiðasetningin er liður í því að bæta námsárangur innan sveitarfélagsins og efla þannig læsi, virkni og námsáhuga á öllum námssviðum og námsgreinum. Unnið er að margþættum verkefnum bæði aðlöguðum verkefnum innan skóla og öðrum verkefnum sem fleiri skólar á landsvísu taka þátt í. Allir læra – landsleikur í lestri – er eitt þeirra metnaðarfullu og skemmtilegu verkefna sem í gangi hafa verið. Landsleikurinn fór fyrst fram í október og nóvember 2014 og hefst að nýju nú 22. janúar.
Enn á ný er blásið í lestrarlúðra
Allir lesa – landsleikur í lestri – gengur út á að skrá lestur á einfaldan hátt og halda þannig lestrardagbók. Blásið hefur verið til landsleiks í lestri frá bóndadegi þann 22. janúar til konudags 21. febrúar 2016. Keppt er í liðum og mældur sá tími sem liðin verja í lestur. Í lokin eru sigurlið heiðruð með viðurkenningum og verðlaunum. Allar tegundir bóka sem innihalda skáldskap og fræði eru gjaldgengar en dagblöð og tímarit gilda ekki. Ekki skiptir máli hvernig bækur eru lesnar eða hvort lesinn er prentaður texti, rafbók eða hljóðbók. Allir lesa – landsleikur í lestri fór fram í fyrsta sinn í október og nóvember 2014 og lauk á degi íslenskrar tungu. Á milli landsleikja er tilvalið að nýta vefinn sem lestrardagbók og taka þannig þátt í lestrarsamfélaginu allan ársins hring.
Fyrir hvern er leikurinn?
Allir geta myndað lið, til dæmis á vinnustaðnum, í saumaklúbbnum, vinahópnum eða með fjölskyldunni. Foreldrar sem lesa fyrir ung börn sín eru sérstaklega hvattir til að mynda lið með börnunum og skrá lesturinn. Leikurinn fer þannig fram að lið eru stofnuð og skráð á vefnum. Hvert lið velur liðsstjóra sem heldur utan um liðið og getur annað hvort skráð lestur liðsins eða þá að hver liðsmaður sér um eigin lestrarskráningu. Þau lið sem verja mestum tíma í lestur standa uppi sem sigurvegarar.
Fleiri bækur í bókasöfn skólanna
Í læsisverkefni sem þessu er mikilvægt að allir hlekkir keðjunnar falli vel saman. Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja fram tillögu til bæjarstjórnar þess efnis að fjárveiting til bókakaupa í skólum bæjarins og kaupa á föndurvörum verði aukin um 50% auk þess að veita 700.000.- krónum í Bíó- og bókahátíð barnanna sem fram fer nú í febrúar. Þetta er gert gagngert til að styðja frekar við læsisverkefnið sem í gangi er innan skóla Hafnarfjarðarbæjar. Tillagan verður lögð fyrir bæjarstjórn á fundi í næstu viku.
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…
Hvað er betra en að kynnast sögunni á hlaupum? Nú eru aðeins tveir dagar í Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í…