Jólabærinn Þrettándagleði á Thorsplani Jólin kvödd með dansi og söng á Thorsplani! Saman kveðjum við jólin og árið 2025 með dansi og söng á Thorsplani í hjarta Hafnarfjarðar... 6. janúar 2026 17:00 - 18:00 Thorsplan
Jólabærinn, Opið hús Jólaland í Kubbinum Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla rými sem gleður unga sem og al... 1. des. 2025 - 23. des. 2025 09:00 - 22:00 Nýsköpunarsetrið við Lækinn
Jólabærinn Jólaþorpið í Hafnarfirði 19. – 23. desember Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur fengið framúrskarandi viðtökur þetta árið. Stemningin hefur verið gullfall... 19. des. 2025 - 23. des. 2025 17:00 - 21:00 Thorsplan
Jólabærinn, Opið hús Opið hús – Jólafögnuður! Þér og þínum er boðið í huggulega jólafögnuðinn okkar þann 22. desember. Fögnuðurinn hefst kl. 13:00 og stendur yfir til kl. 19:00 í fa... 22. desember 2025 13:00 - 19:00 Nýsköpunarsetrið við Lækinn
Jólabærinn, Tónleikar Gloria Vivaldi – Cantus-Kór Hafnarfjarðarkirkju Antonio Vivaldi er eitt af helstu tónskáldum barokktímans. Glorian er samin árið 1715 og hefur orðið eitt af hans þekktustu kirkjutónve... 21. desember 2025 17:00 Hafnarfjarðarkirkja
Byggðasafn Hafnarfjarðar, Jólabærinn Grillum sykurpúða við Grýluhellinn Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki til að grilla... 15. nóv. 2025 - 21. des. 2025 15:00 - 16:00 Pakkhús Byggðasafns Hafnarfjarðar
Jólabærinn, Opið hús Athvarfið Lækur listasýning Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hó... 9. des. 2025 - 21. des. 2025 13:00 Nýsköpunarsetrið við Lækinn
Jólabærinn Hátíðar TÓNAR Hátíðar Tónar í samstarfi við Jólaþorpið í Hafnarfirði Tómas Vigur Magnússon Leikin verða vel valin fiðlu- og píanóverk fyrir gesti og ... 21. desember 2025 17:00 Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Jólabærinn, Tilkynningar 5. janúar 2026 Tímabundin götulokun – Strandgata Strandgötu verður tímabundið lokað vegna viðburðar á Thorsplani milli kl.16:45 og 18:15 þriðjudaginn 6. janúar. Þungar lokanir ver...
Jólabærinn, Tilkynningar 30. desember 2025 Tímabundin götulokun – Fjarðargata – Flugeldasýning Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata lokuð þriðjudaginn 6.janúar milli kl.17:40-17:55. Götunni og göngustíg verður lokað í 10...
Fréttir, Jólabærinn 30. desember 2025 Opinn tími í dag – Sundballettinn Eilífðin slær lokahnykkinn á árinu Sundballettinn Eilífðin í Sundhöllinni okkar Þokkafullar hreyfingar, mjúkar og einhverjar jafnvel kannski örlítið klaufskar munu p...
Fréttir, Jólabærinn 24. desember 2025 Jóla- og nýárskveðja frá bæjarstjóra Kæru Hafnfirðingar, Það er eitthvað alveg einstakt við það að ganga um Hafnarfjörð í desember, sjá ljósin kvikna, heyra kliðinn og...
Fréttir, Jólabærinn 23. desember 2025 „Hlakkar þú til jólanna?“ Jólahugvekja Millu „Í aðdraganda jólanna erum við gjarnan spurð að því hvort við hlökkum til jólanna. Þau bera ósjálfrátt með sér ...
Fréttir, Jólabærinn 23. desember 2025 Jólaþorpið í Hafnarfirði aldrei stærra Yfir 60 þúsund heimsóknir Vel yfir 60 þúsund hafa komið í Jólaþorpið í Hafnarfirði þessa aðventuna. Síðasti dagur þessara sex helg...